Tagged: sýning

Endurómur

Myndlistarmaðurinn Þorsteinn Gíslason og Tonnatak bjóða á æfingu í Deiglunni kl 20 á föstudagskvöldið 12. jan kl 20. Opnun 12. jan kl 20. Sýning: laugardag 13. og sunnudag 14. jan. frá 14 – 17, báða dagana.

Boreal í Deiglunni

Gilfélagið er stoltur samstarfsaðili Boreal Screendance Festival sem er mætt í Listagilið í fjórða skiftið. Við bjóðum magnaða dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan: www.borealak.is er vefsíða hátíðarinnar

Myndlistarsýning til heiðurs Billu opnar í Deiglunni

Næstkomandi föstudag, 10. nóvember kl. 16.00, opnar myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin er einstök en verkin sem eru til sýnis eru öll verk áhugahóps myndlistarfólks sem allt á það sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Fræðsla...

Stöðutaka

Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar Einkasafnið í Deiglunni 13. – 22. október 2023. Sýningin er opin 14. 15. 20. 21. og 22. október frá 14 – 17. Einkasafnið er verkefni sem Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson hefur unnið að síðan 2001 og...

Á heimavelli

Samsýning Guðmundar Ármanns og Thomas Brewer opnar föstudaginn 18. ágúst kl 14. Thomas Brewer (núverandi gestalistamaður hjá Gilfélaginu / Deiglunni) og meistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson (listamaður og kennari) munu sameinast um að sýna lítil verk á pappír, vatnslitamyndir...

Leit að vatni

Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar sýningu á nýjum verkum í Deiglunni á laugardaginn 12. ágúst kl. 14. English text below. Sýningin stendur 14. – 20. ágúst og er opin frá 14 – 17 alla daga nema mánudaginn 14.ágúst, þá...

Lita-Leita-Leika

Málverkasýning Begu og Linda opnar í Deiglunni laugardaginn 5. ágúst kl. 13.00 Sýningin stendur helgina 5. – 6. ágúst og er opin 13 – 17 báða dagana. Þettta hafa þau að segja um sýninguna og sig: Bega (Berglind...

Karnival í Listagilinu

Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...