Endurómur
Myndlistarmaðurinn Þorsteinn Gíslason og Tonnatak bjóða á æfingu í Deiglunni kl 20 á föstudagskvöldið 12. jan kl 20. Opnun 12. jan kl 20. Sýning: laugardag 13. og sunnudag 14. jan. frá 14 – 17, báða dagana.
Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir í Deiglunni helgina 16. og 17 desember. Xurxo Pernas Diaz er gestalistamaður Gilfélagsins í desember hann sýnir í Deiglunni 16. – 17. desember næstkomandi sýningin er opin frá 14 – 17 báða dagana. Xurxo sýnir...
Gilfélagið er stoltur samstarfsaðili Boreal Screendance Festival sem er mætt í Listagilið í fjórða skiftið. Við bjóðum magnaða dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan: www.borealak.is er vefsíða hátíðarinnar
Næstkomandi föstudag, 10. nóvember kl. 16.00, opnar myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin er einstök en verkin sem eru til sýnis eru öll verk áhugahóps myndlistarfólks sem allt á það sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Fræðsla...
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar Einkasafnið í Deiglunni 13. – 22. október 2023. Sýningin er opin 14. 15. 20. 21. og 22. október frá 14 – 17. Einkasafnið er verkefni sem Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson hefur unnið að síðan 2001 og...
Samsýning Guðmundar Ármanns og Thomas Brewer opnar föstudaginn 18. ágúst kl 14. Thomas Brewer (núverandi gestalistamaður hjá Gilfélaginu / Deiglunni) og meistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson (listamaður og kennari) munu sameinast um að sýna lítil verk á pappír, vatnslitamyndir...
Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar sýningu á nýjum verkum í Deiglunni á laugardaginn 12. ágúst kl. 14. English text below. Sýningin stendur 14. – 20. ágúst og er opin frá 14 – 17 alla daga nema mánudaginn 14.ágúst, þá...
Málverkasýning Begu og Linda opnar í Deiglunni laugardaginn 5. ágúst kl. 13.00 Sýningin stendur helgina 5. – 6. ágúst og er opin 13 – 17 báða dagana. Þettta hafa þau að segja um sýninguna og sig: Bega (Berglind...
28. júlí kl. 19.30 opnar sýning Natalie Goulet og Luke Fair gestalistamanna Gilfélagsins í júlí. Along the lines of paths and portals – Eftir leiðum stíga og gátta er sýning júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin...
Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...