Fréttir

Gestalistamenn árið 2019

Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins hefur valið gestalistamenn fyrir árið 2019. Úthlutunarnefndin er skipuð af Sóleyju Björk Stefánsdóttur fyrir hönd stjórnar Gilfélagsins, Ólafi Sveinssyni myndlistarmanni og kennara og Örnu Valsdóttur, myndlistarmanni og kennara. Eftirfarandi listamenn munu dvelja í gestavinnustofu Gilfélagsins...

Lífskraftur – Myndlistasýning

Trönurnar bjóða ykkur á sína fyrstu samsýningu í Deiglunni laugardaginn 15. september og sunnudaginn 16. september. Opið báða dagana frá 12:00 —17:00 Aðalbjörg G. Árnadóttir Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir Dúa Stefánsdóttir Eygerður Björg Þorvaldsdóttir Helga Arnheiður Erlingsdóttir Hulda Kristjánsdóttir...

Den Besjälade Naturen – Myndlistarsýning

Verið öll hjartanlega velkomin á opnun Den Besjälade Naturen laugardaginn 1. september kl. 14 í Deiglunni, Listagili.  Den Besjälade Naturen  er samsýning tíu sænskra listamanna, sýningin er boð Gilfélagsins til þessara listamanna og með því vill félagið leggja...

Akureyri með augum Salman Ezzammoury

Akureyri með augum Salman Ezzammoury Verið velkomin á opnun myndlistarsýningu gestalistamanns Gilfélagsins, „Akureyri með augum Salman Ezzammoury“ laugardaginn 25. ágúst kl. 14. Salman Ezzammoury, gestalistamaður Gilfélagsins í ágúst sýnir hér ný verk unnin á Íslandi innblásin af lífi og...

Gestavinnustofan er laus í september!

Vegna forfalla er gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í september, um er að ræða 1. – 30. september 2018. Möguleiki á vikuleigu eða lengur verð fyrir vikuna er 25.000 kr, allur mánuðurinn á 80.000 kr. Gestavinnustofan er...

HAN skaut fyrst – Bíó

Sýningin hefst kl. 21 þann 21. ágúst í Deiglunni í Listagilinu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hörðustu aðdáendur Star Wars kannast eflaust við máltækið “HAN skaut fyrst” en það er tilvísun í umdeilt atriði í upprunalegu útgáfu Star...

Yfirlýsing vegna Kaupvangsstrætis 16

Eftirfarandi er sameiginleg ályktun stjórna Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins sem samþykkt var á fundi fyrir skömmu þar sem til umræðu var óánægja félaganna með breytingar á starfsemi í húsnæði sem hýst hefur Myndlistaskólann á Akureyri til fjölda ára. Stjórnir...

Sacred – Gjörningur

Gjörningur í Deiglunni þriðjudaginn 14. ágúst kl. 17. Sacred; Try to remember the smell of old forest and the drink of clean water. Our nature is Sacred. Our land is Sacred. All the trees and the waters are...

Dalalæða – Dansgjörningur

  Deiglan þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Dansgjörningur sem nálgast aðlögunarferli manneskju með hliðstæðum myndlíkingum og sýnir hvernig manneskjan lifir, efast, breytir og nálgast venjur sínar til að taka upp aðrar. Endurfæðing. Danshöfundur: Yuliana Palacios Dansarar: Arna Sif...