Fréttir

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku í List- og handverksmessu

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. desember 2018 Nú er að hefjast árlegur viðburður Gilfélagsins og þá er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki...

Nathalie Lavoie

Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í Fort Simpson, litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn langa vetur. Listræn vinna...

Hauströkkur – Myndlistasýning

HAUSTRÖKKUR – RAGNAR HÓLM Hauströkkur er titill málverkasýningar Ragnars Hólm sem haldin er í Deiglunni á Akureyri helgina 3.-4. nóvember. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir og einnig nokkur olíumálverk. Opið verður báða dagana frá kl. 14-17. Ragnar hélt...

Í átt að hinu óþekkta / Myndlistasýning og vinnustofa

Emmi Jormalainen Towards the Unknown Emmi Jormalainen er myndlistamaður, teiknari og grafískur hönnuður frá Finnlandi. Hún vinnur með teikningar, sjónræna frásögn og prentuð bókverk. Flestar bækur hennar eru þöglar bækur án texta þar sem sögurnar eru aðeins sagðar...

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. – Námskeið

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. Námskeið með Susan Singer, 10-11 nóvember kl. 10 – 16 í Deiglunni. 10 nemendur. Verð, 30.000 kr. – efni innifalið. Möguleiki á endurgeiðslu frá stéttarfélögum gegn framvísun kvittunar. 5.000 kr. Staðfestingargjald...

Hauststilla 2018 – Tónleikar

Hauststilla 2018 Staður/tímasetning: Deiglan (í Listagilinu) / 25. október kl. 20:00-22:30. Hauststilla verður haldin annað árið í röð í fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri. Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi og hafa margir efnilegir listamenn...

Stjórnarfundur 16. október 2018

6. stjórnarfundur starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 16. október kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Ívar, Sóley Björk, Aðalsteinn og Ingibjörg og Heiðdís í netsambandi. Dagskrá: 1. Námskeið Susanne Singer í meðferð þurrpastel Backpackers...

Rauður þráður – Myndlistasýning

Föstudaginn 12. október kl. 20 verður opnuð samsýning félagsmanna í Myndlistarfélaginu á Akureyri. Sýningin nefnist Rauður þráður og er beggja vegna Listagilsins, í Deiglunni í boði Gilfélagsins og í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins. Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga...

Emmi Jormalainen

Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki. „Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær...

Stjórnarfundur 18. september 2018.

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 18.september kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Ívar,  Aðalsteinn og Ingibjörg og Heiðdís í tölvusambandi.   Dagskrá:    Listasumar, Vildum við hafa gert eitthvað öðruvísi? Hvernig færum við...