Hugsýnir
Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...
Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...
Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...
Sýning Dylan Anderson, desember gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni föstudaginn 27. desember kl. 17.00 Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL) heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri. English text below. Hvað...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í desember 2024 Dylan Anderson listamaður búsettur í New York borg sem vinnur með filmu ljósmyndun. Í myndum sínum kannar hann tímabundin tengsl. Hann leitast við á að skapa dínamík þar sem unnið er með samspil andlitsmynda...
Hinn árlegi lista og handverksmarkaður Gilfélagsins verður haldinn dagana: 14.-15. desember 2024 Opnunartímar:Lau : 13:00- 18:00Sun: 14:00- 17:00 Eftirfarandi lista og handverksfólk tekur þátt í markaðinum: Anna María og Barbara Gillian Pokalo Tereza Kocianova Ísabella M.L. Þórólfsdóttir Sara...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í október 2024. Lars Jonsson (f.1990) er sænskur myndlistarmaður með aðsetur í Bergen/Umeå. Hann er menntaður við Listaakademíuna í Umeå, Escola Massana í Barcelona og er með MFA frá Listaakademíunni í Bergen. Hann hefur áhuga á mannvirkjum...
föstudagskvöldið 21. september kl. 19.30 opnar Michael Merkel myndlistarsýningu sína í Deiglunni. 21. – 29.september 2024 mun Michael Merkel sýna verk af læknisfræðilegri efnisskrá sinni í Deiglunni. Á sýningunni verða teikningar byggðar á segulómunarmyndum (MRI) ásamt stóru safni...
Fréttir / Gestalistamaður Mánaðarins
by Steini · Published september 21, 2024 · Last modified september 23, 2024
by Steini · September 21, 2024 Gestalistamaður Gilfélagsinns í september 2024. Michael Merkel er fæddur í borginni Dresden árið 1987. Hann lærði fyrst til myndskera, því næst lagði hann stund á þýskar bókmenntir, menningarfræði og listasögu í Dresden og Wrocław (B.A.). Þaðan...
Fréttir / Gestalistamaður Mánaðarins
by Steini · Published ágúst 16, 2024 · Last modified ágúst 19, 2024
Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2024. Jutta Biesemann Gilfélagið er önnur vinnustofudvöl Jutta. Ljósmyndin er hennar helsti miðill en hún vinnur líka í innsetningum. Jutta vinnur mest upp með kyrralífsmyndir. Vegna þeirra leitar hún að hlutum í umhverfinu sem hún...
Sýning Jonathan Smith, júlí gestalistamanns Gilfélagsins opnar föstudagskvöldið 26. júlí kl. 19.30 í Deiglunni. Á sýningunni er eitt stórt málverk (yfir 5 m að lengd) af Akureyri og umlyggjandi landsvæði, og einþrykk sem listamaðurinn hefur gert, frá stór...