Fréttir

Úr geymslu í brúk

Í framhaldi af vel heppnuðum markaði m/vistvænar vörur ætlum við að halda áfram. Leitum að þátttakendum í markaðinn úr geymslu/skáp í brúk laugardaginn 21. september kl. 12 – 15. Endurnýtum og gefum því sem við erum ekki að...

Hún. – Dansverk

Fimmtudaginn 19. september kl. 20:30 í Deiglunni. 1.000 kr. inn. Dansverk eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir varðandi álit samfélagsins á...

Grænn markaðsdagur – Plastlaus September

Laugardaginn 14. september kl. 12 – 16 mun fara fram markaðsdagur í Deiglunni á Akureyri, þar sem kynntar verða umhverfisvænar vörur. Bambustannburstar, hársápustykki, bývaxfilmur, fjölnota kaffipokar, taubleyjur og ýmislegt fleira. Sjón er sögu ríkari! Söluaðilar á markaðnum eru:...

John Chavers

John Chavers er gestalistamaður Gilfélagsins í september. John er myndlistamaður sem býr og starfar í Bandaríkjunum og vinnur með starfrænar myndir. Listræn iðja hans gengur út frá tilraunum með tölvutækni heimilisins og endurtúlkun og vinnslu á hversdagslegum hlutum....

Stjórnarfundur 3. september 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 2.september kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ívar, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu. Dagskrá:   Grafíknámskeið hluti I   Valgerður Hauksdóttir verður með þennan fyrsta hluta Grafíknámskeiðsins ,13....

The Floating World – Daniel Kyong

Myndir frá sýningunni The Floating World eftir gestalistamann Gilfélagsins í ágúst 2019 Daniel Kyong. Ljósmyndirnar eru teknar af Song Kwang Chan. Installation view from the show The Floating World by artist in residence in August 2019 Daniel Kyong. Photographed...

Grafíknámskeið

Grafíknámskeið í þremur þáttum á vegum Gilfélagsins í Deiglunni Haustið 2019 Tími: 13 – 15. sept. – Grunnnámskeið í grafík – Valgerður Hauksdóttir 8 – 10. nóv. – Hæðarprent – Arna Valsdóttir 15 – 17. nóv. – Planþrykk...

Plastlaus september opnunarhátíð

Plastlaus september, Akureyri Sunnudaginn 1. september mun árvekniátakið Plastlaus september hefjast með krassandi umræðum um umhverfismál í Deiglunni kl. 14-16. Ýmsir viðmælendur munu taka til máls: – Guðmundur Haukur Sigurðurðarson frá Vistorku kynnir stefnu Akureyrarbæjar í umhverfismálum. –...

The Floating World – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun The Floating World í Deiglunni laugardaginn 24. ágúst kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í ágústmánuði. Daniel Kyong sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 25. ágúst kl. 14...

Börn náttúrunnar – Gellur sem mála

Börn náttúrunnar Deiglan 30. – 31. ágúst 2019 30. ágúst kl. 16-22 31. ágúst kl. 14-22 Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í boði. Öll erum við börn náttúrunnar, bæði menn og dýr en líka fjöll, fossar og hvaðeina...