Daniel Kyong
Daniel Kyong er gestalistamaður Gilfélagsins í ágústmánuði. Hún er myndlistamaður sem vinnur skúlptúra og innsetningar. Hún er fædd í Seoul í Kóreu og hefur síðan 2006 haldið fjölda einkasýninga og verið valin og tekið þátt í gestalistastofum um...