Tvöhundruð og tíu sjúkrabílar – Two hundred and ten ambulances
föstudagskvöldið 21. september kl. 19.30 opnar Michael Merkel myndlistarsýningu sína í Deiglunni. 21. – 29.september 2024 mun Michael Merkel sýna verk af læknisfræðilegri efnisskrá sinni í Deiglunni. Á sýningunni verða teikningar byggðar á segulómunarmyndum (MRI) ásamt stóru safni...