DAGLEG KYNNI
Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...
Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...
Fréttir / Gestalistamaður Mánaðarins
by Steini · Published maí 21, 2025 · Last modified maí 22, 2025
Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2025 Ég fæddist í Cuenca á Spáni árið 1964 og byrjaði að mála mjög ungur, innblásinn af tíðum heimsóknum mínum í Spænska abstraktlistasafnið í heimabæ mínum. Ég útskrifaðist í myndlist frá listaháskólanum í Cuenca og...
Sýning Katharina Kneip opnar í Deiglunni laugardaginn 17. maí kl. 14.00 Katharina Kneip (* 1990, Þýskalandi) er listakona sem vinnur þvert á miðla og nú að langtímaverkefni sínu Round:Motion. Hún nam myndlist við Listaháskólann í Münster í Þýskalandi...
Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni laugardaginn 10. maí kl 14. Helgina 10.-11.maí verður haldin 4. sýning þátttakenda á námskeiðum í Samlaginu – sköpunarverkstæði. Bæði er um að ræða nemendur af 12 vikna námskeiðum og 4 vikna...
Vorsýning kvöldskóla listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnar í Deiglunni laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Í haust var fornámi í sjónlistum í kvöldskóla ýtt úr vör á listnáms- og hönnunarbraut VMA þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám. Hér sýna þau afrakstur vinnu sinnar. Námið...
Velkomin á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri í Deiglunni sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl kl. 14-18 og föstudaginn 25. apríl kl. 14-18.
Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...
Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2025 Linda Berkley „Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð íslensks landslags/sjávarlandslags/himinlandslags. Áhrifum þess á íslenska menningu og listræn sjónarhorn, sem ég upplifði sem gestalistamaður á NES vinnustofum á...
Sýningin Vinnuhundar eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte opnar í Deiglunni laugardaginn 19. apríl. Opnunartímar: 19. og 20. apríl 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Aðeins þessi eina sýningarhelgi. (English below) Í apríl tekur...
Ungmenna listasmiðja, ímyndunaraflið virkjað, vatnslitir, hafmeyjur og drekar Í Deiglunni 12. apríl frá 10.30 til 13.30 Í samvinnu við Akureyrarbæ og í tilefni af barnamenningarhátíð leiða þær Bryndís Fjóla völva og Gréta Berg listakona, vinnustofu fyrir ungmenni. Takmarkað...