Alli Vestmann
Sýning í Deiglunni 12. – 14. ágúst, opið frá 14 – 18 alla þrjá dagana. Þann 12. ágúst hefði ættarhöfðinginn Aðalsteinn Vestmann orðið níræður. Í tilefni af því ætlar fjölskylda hanns að minnast tímamamótanna með sýningu á nokkrum...
Sýning í Deiglunni 12. – 14. ágúst, opið frá 14 – 18 alla þrjá dagana. Þann 12. ágúst hefði ættarhöfðinginn Aðalsteinn Vestmann orðið níræður. Í tilefni af því ætlar fjölskylda hanns að minnast tímamamótanna með sýningu á nokkrum...
Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....
Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...
Myndlistarsýning Nadya Steare opnar þriðjudaginn 19. júlí. kl. 11.00 í Deiglunni Nadya Steare (f. 2001) er bandarískur myndlistamaður sem vinnur með blandaðri tækni. Hún er núverandi BFA kandídat við George Mason háskólann. Ferðalag hennar í átt að sjálfbæru lífi...
Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...
Fréttir / Gestalistamaður Mánaðarins
by Steini · Published júlí 6, 2022 · Last modified júlí 13, 2022
Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Wioleta Kaminska er listamaður sem vinnur þvert á aðferðir, hún stundar sjónræna og hljóðræna könnun á að því er virðist hversdagslegt og atburðasnautt umhverfi. Staðir þar sem tíminn virðist líða hægt en þó...
10. júlí kl. 16.00. Listasumar í Deiglunni: Skemmtilegir djasstónleikar tríósins BabyBop. Lokaviðburður fjörugrar helgar sem tileinkuð er rafmagnsgítarnum í djassi í tilefni Listasumars. Klukkustundarlangir tónleikar tríósins Babybop í Deiglunni. Allir velkomnir. Babybop er djazzgítartríó samsett af Dimitrios Theodoropoulos...
8. júní kl. 16.00 Listasumar í Deiglunni: Tónlistarmaðurinn Dimitrios Theodoropoulos fjallar um þróun rafmagnsgítarsins á skemmtilegan hátt. Stutt saga um þróun rafmagnsgítarsins frá því að banjóleikararnir færðust yfir í strauma nútímans. Fjallað verður um mismunandi gerðir gítara, hlutlægir...
9. & 10. júlí. Listasumar í Deiglunni: Tveggja daga listasmiðja tónlistarmanninum Dimitrios Theodoropoulos. Meistaranámskeið fyrir byrjendur sem lengra komna undir stjórn tónlistarmannsins Dimitrios Theodoropoulos. Þátttakendur verða að koma með eigin hljóðfæri og hefja æfingar á staðnum. Efnið sem...
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.