Fréttir

Lista og handverksmessa Gilfélagsins 2022

3. og 4. desember frá kl. 12 – 17 í Deiglunni. Hin árlega Lista og handverksmessa Gilfélagsins, verður haldin í Deiglunni. 3. og 4. desember næstkomandi. Þar sem ótrúlegt úrval lista- og handverksfólks býður verk sín og varning....

Sápulestin

Námskeið í kaldpressaðri sápugerð í Deiglunni 28. til 30. nóvember. frá 19.30 – 22.00 öll kvöldin.

Tilefni – málverk eftir Ragnar Hólm

Laugardaginn 19. nóvember kl. 14 opnar Ragnar Hólm málverkasýningu í Deiglunni. Sýningin Tilefni teygir sig yfir tvö sýningarrými, Deigluna og Mjólkur-búðina, sem eru hvort sínum megin götunnar. Tilefnið er 60 ára afmæli listamannsins. Þetta er 21. einkasýning Ragnars...

Tetsuya Hori

Gestalistamaður Gilfélagsisn í nóvember 2022 Tetsuya Hori er tónskáld frá Sapporo/Japan sem starfar í Berlín. Verk hans eru meðal annars hljóðfæraleikur, söngur, raftónlist, ensemble, kammer- og hljómsveitartónlist. Hann hefur einnig samið verk fyrir ýmsa flytjendur tónlistar, kammer- og...

Boreal Screendance Festival

í Deiglunni 11. til 17. nóvember Boreal er alþjóðleg vídeódanshátíð sem fór fyrst fram í nóvember 2020 í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Myndbönd frá mörgum listamönnum frá mismunandi löndum voru sýnd, mest þó frá Íslandi og Mexíkó. Síðan þá...

Með mínum augum

Ljósmyndasýning Hermanns frá Hvarfi opnar föstudaginn 4. nóv kl. 16. „Hermann Gunnar hefur um árabil fangað fegurð íslensks landslags með ljósmyndum sínum og beinir sjónum oftar en ekki að næsta nágrenniGrenivíkur, Gjögraskaga og Bárðardals.Myndir Hermanns bera vott um...

Úr ýmsum átum, Tobba sýnir í Deiglunni

Myndlistarsýning Tobbu opnar Föstudagskvöldið 21. október kl. 19.30 Tobba – Þorbjörg Jónasdóttir er listakona sem hefur í unnið að  listsköpun og handverki eftir  að hún hætti í föstu starfi. Hún lærði málun í Listaskóla Arnar Inga og  teikningu...

Drukknuðu tröllin

Málverkasýning Cassady Bindrup opnar 13. október kl.14. „Ég er bandarískur listamaður og hef búið á Akureyri síðasta árið. Ég er að reyna að sýna og selja eitthvað af verkum mínum. Ég vinn mest í vatnslitamyndum og hef verið...

A! gjörningahátíð í Deiglunni

Laugardaginn 8. október kl 14 og 21. Eins og undanfarin ár er Gilfélagið samstarfsaðili um A! gjörningahátíð sem stendur frá 6. til 9. október. Að þessu sinni eru tveir gjörningar í Deiglunni laugardaginn 8. október. Rashelle Reyneveld fremur...