Sóley og Michelle – Myndspuna dúett
Gestalistamenn september mánaðar sýna í Deiglunni. / English below / Michelle Bird og Sóley Sefánsdóttir bjóða á opnun sýningar sinnar í Deiglunni, sal Gilfélagsins, Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 24. september kl. 14.00 til 19:00. Vertu velkomin. Sóley og...