Fréttir

Sóley og Michelle – Myndspuna dúett

Gestalistamenn september mánaðar sýna í Deiglunni. / English below /  Michelle Bird og Sóley Sefánsdóttir bjóða á opnun sýningar sinnar í Deiglunni, sal Gilfélagsins, Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 24. september kl. 14.00 til 19:00. Vertu velkomin. Sóley og...

Michelle Bird og Sóley Stefánsdóttir

Gestalistamenn Gilfélagsins í september. Sóley og Michelle – Myndspuna dúett.  Tónlistin í myndsköpuninni.Við sækjum innblástur í aðferðir tónlistamanna við samsköpun – í leit að myndhljómi sem skapar ný sameiginleg myndverk. Við skoðum hvernig hreyfing, litir og form geta verið eins...

Trönurnar sýna í Deiglunni

Sýningin opnar laugardaginn 10. september kl 13.00 Trönurnar er hópur kvenna sem stundaði nám saman í Listasmiðjunni Fræðsla í formi og lit veturinn 2016-2017 undir leiðsögn Bryndísar Arnardóttur og Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Þess utan hafa þær sótt ýmiss...

Michelle Bird & Sóley Stefánsdóttir

Artists in residence for the month of September 2022. Discovering the music in our art. Exploring how we can draw inspiration from the creative process of music bands in our collaborative visual art creation. Looking into how gestures,...

Næmm

Sindri Leifsson & Jóhanna Rakel opna sýninguna Næmm í Deiglunni föstudaginn 26. ágúst klukkan 21:00. Sindri Leifsson & Jóhanna Rakel opna sýninguna Næmm í Kaktus og Deiglunni 26. og 27. ágúst. Sýningin samanstendur af skúlptúrum úr timbri og...

THOLEN versus ICELAND.

Gestalistamaður júlímánaðar Elleke van Gorsel, opnar sýningu sína í Deiglunni þriðjudaginn 16. ágúst kl. 18.00. Sýningi er opin 16. og 17. ágúst frá 6 til 9 e.h. báða dagana. Listamannaspjall verður þann 17. kl 8.30. Um verkefnið (enska)...

Elleke van Gorsel

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Um Elleke van Gorsel, Eindhoven, Hollandi. Hvað varðar innihald er Elleke innblásin af (sjálfsævisögulegri) sögu og fjölskyldusamböndum, bókmennta- og heimspekitextum, samfélagslegum þemum og náttúru. Innblásin af minningum um æsku sýna á Sjálandi –...

Alli Vestmann

Sýning í Deiglunni 12. – 14. ágúst, opið frá 14 – 18 alla þrjá dagana. Þann 12. ágúst hefði ættarhöfðinginn Aðalsteinn Vestmann orðið níræður. Í tilefni af því ætlar fjölskylda hanns að minnast tímamamótanna með sýningu á nokkrum...

Nítján þúsund klukkustundir

Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....

2000volt

Tónleikar í Deiglunni 30. júli. Hátíðin 2000volt verður haldin í fyrsta skipti laugardaginn 30 júlí í Deiglunni á Akureyri. Fram koma 5 grasrótar hljómsveitir með ólíkar tónlistar stefnur. Bæði eru lög flutt á íslensku og ensku og mjög...