Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2023.

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

Where Ends Meet

Mihaela Hudrea gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar í Deiglunni 25. júní. Sýningin er opin lau. 25. og su. 26. júní frá 14 – 17 báða dagana. Hér er hlekkur á gestalistamanninn Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...

Mapping and archiving – Annegret Hauffe

Annegret HauffeMapping and archiving28.5 – 29.5 kl. 14 – 17Deiglan, Akureyri Verið hjartanlega velkomin á sýningu Annegret Hauffe í Deiglunni um helgina. Kortlagning og söfnun„Á göngu um bæinn, hingað og þangað, fram og til baka, mun ég safna...

Aðalfundur Gilfélagsins 2022

Aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 Akureyri sunnudaginn 22. maí kl 13.00. 1. Hefðbundin aðalfundarstörf Fastir dagskrárliðir eru: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Ákvörðun árgjalds. Kosning formanns og stjórnar. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til...

30 ára afmælishátíð Gilfélagsins – takk fyrir okkur

Í tilefni af 30 ára afmælishátíð Gilfélagsins viljum við þakka Menningarsjóði Akureyrar veglegan styrk sem okkur var veittur til undirbúnings sögusýningar félagsins. Gilfélagið var stofnað 30. nóvember 1991. Núverandi stjórn félagsins hélt afmælishátíð með eftirfarandi viðburðum: 11. september...

Annegret Hauffe

Annegret Hauffe is the artist in residence for the month of May 2022. Mapping and Archiving Walking through the town, here and there, back and forth, I will archive my paths as graphical trails on paper. During my...