Aðalfundur Gilfélagsins
félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu,
hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023.
Á dagskránnni eru:
1. Skýrsla formanns.
2. Framlagning ársreikninga til samþykktar.
3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur.
6. Umræður.
Gilfélagið var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með Deiglunni og gestavinnustofu. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn.
Fundurunn er öllum opin.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Nýir félagar velkomnir.