Bátagerðarsmiðja
Bátagerðarsmiðja með gestalistamanni Gilfélagsins, Sonja Hinrichsen, á gestavinnustofu Gilfélagsins.
Hvenær: Föstudaginn 26. maí, 2017.
Kl: 17:00 – 20:30.
Hvar: Gestavinnustofa Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23.
Gengið inn við bílastæði vestanmegin.
Við munum brjóta saman pappírsbáta sem verða partur af vídeóinnsetningu minni í Deiglunni á laugardaginn. Þú getur sótt bátana þína eftir sýninguna mína á laugardaginn ef þú vilt.
Vertu með í gleðinni!
Free Boat Folding Workshop with guest artist Sonja Hinrichsen at Akureyri Artist Residency Studio
When: Friday, May 26, 2017
Time: 5pm – 8:30pm.
Where: Gil Artists Residency, Kaupvangsstraeti 23.
Entrance from parking lot at the end of the building
We will be folding paper boats which will be included in my video installation at Deiglan Gallery. You will be able to pick up your boats after my exhibition on Saturday.
Come and join the fun.