Natalie Goulet & Luke Fair
Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023
Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er með MFA frá NSCAD háskólanum og BFA í ljósmyndun og kvikmyndafræðum frá háskólanum í Ottawa. Starf hennar, þó hún eigi sér rætur í hefðbundinni ljósmyndun, samanstendur af fjölbreytilegum listrannsóknum, meðal annars notkun fundinna hluta og gjörningum. Verk Natalie snúast oft um hugmyndir um stað/tengsl og leitast við að skapa samúð með sköpunar tilhneigingu mannsinns.
Website: www.nataliemichelle.ca
Instagram: https://www.instagram.com/nataliemichelle.ca/
Luke Fair er myndlistarmaður með aðsetur í Kjipuktuk-Halifax. Málverk hans og teikningar eru brú milli fegurðar náttúrunnar og skáldskap manngerðar tilveru. Þrúgað af yfirvofandi stöðugri umhverfishnignun, rannsaka verk hans flókin tilfinningaleg og efnahagsleg tengsl auðlindavinnslu, framleiðslu og þróunar undir merkjum alþjóða kapítalisma. Hann er með BFA frá University of Victoria og MFA frá NSCAD University.
Website: https://lukefair.ca/https://lukefair.ca/
Instagram: https://www.instagram.com/fair_luke/