Kóralfjöll – Myndlistarsýning
Laugardaginn 29. febrúar opnar Hekla Björt Helgadóttir sýninguna Kóralfjöll í sölum Mjólkurbúðarinnar og Deiglunnar. Sýningin er tileinkuð heimabæ listamannsins í víðu samhengi og þröngum skilningi. Opnunin hefst klukkan 17:00 og stendur til 20:00 með léttum veitingum. Einnig verður...