Category: Fundargerðir

Fundargerð 20. júní 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 20.júní kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann,  Aðalsteinn, Ívar Ingibjörg, Heiðdís, Sóley og Sigrún í gegnum netið.   Dagskrá:   Umræður um listasumar og þátttöku Gilfélagsins.   Allir þriðjudagar eru...

Aðalfundargerð 26. maí 2019

   Aðalfundur Gilfélagsins    aðalfundur Gilfélagsins haldinn í Deiglunni 26. maí 2019 kl 14:00    Úr stjórn voru mætt: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason og Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Aðalsteinn Þórsson   Formaður lagði...

Skýrsla stjórnar 2018 – 19

Gilfélagið. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið milli aðalfunda 2018/2019 Félagið Gilfélagið er nú að ljúka tuttugasta og fimmta starfsári sínu, en það var stofnað 30. nóvember 1991. Það má segja að fyrstu starfsárin hafi farið í að móta hugmyndina...

Stjórnarfundur 19. febrúar 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 19. febrúar kl 18:30 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Aðalsteinn, Ívar og Heiðdís á netinu.     Grafíkverkstæðið – nýjar hugmyndir   Á Gildegi 9. febrúar kviknaði sú hugmynd...

Stjórnarfundur 15. janúar 2018

8. stjórnarfundur starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 15. janúar kl 17:00 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Sóley Björk, Aðalsteinn, Ívar, Ingibjörg og Heiðdís á netinu. Dagskrá: Samstarfssamningur, endurnýjun. Ingibjörg og Heiðdís taka að sér að...

Stjórnarfundur 22. nóvember 2018

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 22. nóvember kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna,  Sóley Björk, Aðalsteinn og Heiðdís.   Dagskrá:   Handverksmessur 1. og 8. desember næstkomandi.   Góð aðsókn er að handverksmessunum...

Stjórnarfundur 16. október 2018

6. stjórnarfundur starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 16. október kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Ívar, Sóley Björk, Aðalsteinn og Ingibjörg og Heiðdís í netsambandi. Dagskrá: 1. Námskeið Susanne Singer í meðferð þurrpastel Backpackers...

Stjórnarfundur 18. september 2018.

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 18.september kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Ívar,  Aðalsteinn og Ingibjörg og Heiðdís í tölvusambandi.   Dagskrá:    Listasumar, Vildum við hafa gert eitthvað öðruvísi? Hvernig færum við...

Yfirlýsing vegna Kaupvangsstrætis 16

Eftirfarandi er sameiginleg ályktun stjórna Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins sem samþykkt var á fundi fyrir skömmu þar sem til umræðu var óánægja félaganna með breytingar á starfsemi í húsnæði sem hýst hefur Myndlistaskólann á Akureyri til fjölda ára. Stjórnir...

Stjórnarfundur 2. ágúst 2018

4. stjórnarfundur nýrrar stjórnar starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 2. ágúst kl 18:15 Mætt eru  úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Sóley Björk og Aðalsteinn og Ingibjörg. Dagskráin: Undirbúningur fyrir sýningu Sænsku listamannanna sem opnar 1. sept. og...