Category: Fréttir

Sýn á Akureyri – Views of Akureyri

Sýning og ganga. Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sýna í Deiglunni kl. 13 á laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í göngu um bæinn kl 14. Gangan tekur u.þ.b. klukkutíma. Sýningin stendur til kl...

Paul Landon

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2024. Paul Landon skoðar byggt ból. Hann umritar flakk sitt í einstök miðlunarferli: upptöku, klippingu, geymslu og endurgerð. Verk Landons, teikning, ljósmyndun, myndband eða innsetning, skoðar ósveigjanlegt eðli byggingarlistarinnar og tilbúins landslags og staðhæfir þá...

Dulheimaglóð

Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...

Myndlistarverkstæði Gilfélagsins – Barnamenningarhátíð 2024

Hið klassíska myndlistarverkstæði Gilfélagsins á Barnamenningarhátíð verður laugardaginn 13. apríl frá 12 – 16. Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 13. apríl kl. 12:00 – 16:00. Til boða stendur að mála,...

Papamania

Sýning Donat Prekorogja gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni á Skírdag, fimmtudaginn 28. mars kl. 17.00. Aðeins þessi eini sýningardagur! Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Hann lauk BA námi í myndlist frá HEAD Genève, þar sem...

Donat Prekorogja

Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars. Segist svo frá: Ég heiti Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Ég lauk BA námi í myndlist við HEAD Genève, þar sem ég vann með innsetningar og skúlptúr. Þar sem augu mín...

Sanna Vatanen

Gestalistamaður Gilfélagsinns í febrúar. Finnska textíllistakonan Sanna Vatanen á langvarandi tengsl við Ísland, þau eru grunnurinn að verkum hennar á dvalartímanum í Gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún mun spinna íslenska ull og búa til einstakt handspunnið garnsafn, Landslags-garn. Garnsafnið sækir...

SPINNING THE LANDSCAPE YARNS – LANDSLAGSGARN

Gestalistamaður Gilfélagsinns Sanna Vatanen opnar í Deiglunni laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00. Sýningin „LANDSLAGSGARN“ verður  í  Deiglunni á Akureyri 24. og 25. febrúar. Opnunartími: frá 14 til 17. Sanna verður viðstödd & spinnur ull í garnið sitt. Finnska...

Kúlur, Karólína Baldvinsdóttir sýnir í Deiglunni.

Myndlistarsýning Karólínu Baldvinsdóttur opnar föstudaginn 16. febrúar kl 19.00. Opnar föstudaginn 16.febrúar, opið laugardag og sunnudag kl 14-17. Einungis þessi eina sýningarhelgi, Listamaðurinn sýnir meðal annars málverk sem eru afrakstur baráttunnar við tímann og hringformið í ýmsum útgáfum,...

Mariana Arda

Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2024. Mariana Arda er myndlistarkona sem gjarnan sökkvir sér niður í ólík svið listrænnar sköpunar og útfærir verk sín í teikningar, málverk, klippimyndir eða kvikmyndir.  Arda ólst upp í Odemira, einstöku þorpi  í dal...