Mannfólkið breytist í slím 2025 – warm up no. I – Anime Defilement

Föstudagur 11. apríl, kl 20.00
MBS & Reykjavík Deathfest kynna:
Mannfólkið breytist í slím 2025 – warm up no. I – Anime Defilement
Fram koma:
20:00 Sót
20:30 Dream The Name
21:00 Anime Torment
22:00 Devine Defilement
MBS og Reykjavík Deathfest bjóða til sögulegs viðburðar í Deiglunni! Tékkneska dauðarokksveitin Anime Torment sækir Akureyri heim ásamt trítilóðu slammfrömuðunum Devine Defilement! Þetta eru fyrstu upphitunartónleikar ársins fyrir menningarhátíðina Mannfólkið breytist í slím 2025 sem fer fram 17. – 19. júlí.
Úr ranni héraðsfólks koma fram sveitirnar Sót og Dream The Name! Báðar hafa verið áberandi í jaðarkreðsum Akureyrar undanfarin ár og vakið verðskuldaða athygli fyrir bíræfna sviðsframkomu, framúrstefnulegar lagasmíðar og laghentan hljóðfæraleik!
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er þetta í fyrsta sinn sem erlend dauðarokkshljómsveit stígur á svið á Akureyri!
Miðar seldir við hurð!
kr. 2.500
Slímið blífur!
MBS & Reykjavík Deathfest present:
Mannfólkið breytist í slím 2025 – warm up no. I – Anime Defilement
Performing artists:
20:00 Sót
20:30 Dream The Name
21:00 Anime Torment
22:00 Devine Defilement
MBS and Reykjavík Deathfest cordially invite you to this historical event in Deiglan! The Czech death metal band Anime Torment visits Akureyri along with the frantic slam crew of Devine Defilement! This is the first warm-up concert for the culture festival Mannfólkið breytist í slím 2025 which will take place July 17th to 19th.
From the local scene come the bands Sót and Dream The Name! Both have been prominent in Akureyri’s underground circles in recent years, earning well-deserved attention for their bold stage presence, innovative songwriting, and skilled musicianship!
According to reliable sources, this is the first time a foreign death metal band has performed on stage in Akureyri!
Tickets sold at the door!
ISK 2.500
The slime prevails!
Mannfólkið breytist í slím aðalviðburður // Mannfólkið breytist í slím main event:
https://fb.me/e/7Dp3Bvr3Z
MBS á instagram // MBS on instagram:
https://www.instagram.com/mbsskifur/
MBS á veraldarvefnum // MBS on the internet:
https://mbsskifur.is/
Reykjavík Deathfest á facebook // Reykjavík Deathfest on facebook:
https://www.facebook.com/reykjavikdeathfest
Reykjavík Deathfest á instagram // Reykjavík Deathfest on instagram:
https://www.instagram.com/reykjavikdeathfest/
Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2025 eru // Collaborators and sponsors of MBS 2025 are: Akureyrarbær, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra – SSNE, KEA, Tónlistarsjóður, Norðurorka, Segull 67, HS Kerfi, Akureyri Backpackers & Rás 2.