Brettaspjall með Steinar Fjeldsted
Steinar Fjeldsted hefur verið viðloðandi hjólabrettasenuna á Íslandi í um 30 ár en í dag rekur hann Hjólabrettaskóla Reykjavíkur ásamt mörgu öðru skemmtilegu. Í gegnum tíðina hefur Steinar komið að fjölda “skateparka”, haldið fjölmörg námskeið, keppt hér heima...