Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum
Laugardaginn 30. janúar kl. 16 – 20Sunnudaginn 31. janúar kl. 14 – 17 Ágústa Björnsdóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í janúar sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningu í Deiglunni, kölluð Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum. Verið öll hjartanlega velkomin. Í Deiglunni...