Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku?
Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku? Gilfélagið auglýsir eftir áhugaverðum viðburðum á Akureyrarvöku en Deiglan er laus 30. – 31. ágúst. Deiglan er fjölnota rými, tilvalið fyrir ýmsa menningarviðburði s.s. myndlistasýningar, gjörninga og tónleika en Gilfélagið mun...