Tagged: sýning

Draumsýn – sýning

Ragnheiður Inga Höskuldsdóttir (f. 8. júlí 1971) heldur sína aðra myndlistarsýningu í Deiglunni dagana 12.–13. september 2025. Sýningin ber heitið Draumsýn. Þar sem fyrri sýning hennar fjallaði um geðveiki, snýst þessi sýning um geðheilbrigði. Sýningin er opin öllum...

Reflections

Listamannaspjall Ruth McDermott fer fram 22. ágúst kl. 18:00 í Deiglunni. Ruth McDermott mun tala um hvernig landslag og umhverfi hafa haft áhrif á bæði samstarfsverk hennar og sjálfstæð verk sem ljóslistamaður. Auk fyrri verka sinna mun hún...

̈ VATNALEIÐIR ̈

Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns. Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990 Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun. Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem...

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Nostalgía

Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...

Flæði

Samsýning Grétu Berg og Gló Ingu opnar sunnudaginn 15. júní kl. 14.00 í Deiglunni Listakonurnar Gló Inga og Gréta Berg sýna náttúrutengd handverk og myndlist.  Sýningin sameinar málverk og listmuni sem tengjast hafinu, jörðinni og ímyndunaraflinu. Hafmeyjur –...

DAGLEG KYNNI

Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...

Round:Motion

Sýning Katharina Kneip opnar í Deiglunni laugardaginn 17. maí kl. 14.00 Katharina Kneip (* 1990, Þýskalandi) er listakona sem vinnur þvert á miðla og nú að langtímaverkefni sínu Round:Motion. Hún nam myndlist við Listaháskólann í Münster í Þýskalandi...

Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæði

Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni laugardaginn 10. maí kl 14. Helgina 10.-11.maí verður haldin 4. sýning þátttakenda á námskeiðum í Samlaginu – sköpunarverkstæði. Bæði er um að ræða nemendur af 12 vikna námskeiðum og 4 vikna...

Ólíkar leiðir

Vorsýning kvöldskóla listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnar í Deiglunni laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Í haust var fornámi í sjónlistum í kvöldskóla ýtt úr vör á listnáms- og hönnunarbraut VMA þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám. Hér sýna þau afrakstur vinnu sinnar. Námið...