Tagged: Akureyri

Módelteikning í Deiglunni

Miðvikudag 29. mars frá 19.30 – 21.30 verður teiknað módel í Deiglunni. Gilfélagið og Myndlistarfélagið efna til módelteikningar í Deiglunni næstkomandi miðvikudag 29. mars. Þetta er hluti af Tilraunakvöldum í listum sem er sameiginlegt verkefni félaganna tveggja og...

Myndlistarsýning Gillian Pokalo í Deiglunni

Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17 mars kl 17.00 Sýningin stendur frá kl. 17 – 19 föstudag 17. og 13 -17 bæði laugardag 18. og sunnudag 19. mars. Við viljum einnig minna á silkiþrykk nánskeiðið...

Secret Chrystalization, sýning Andrea Weber

Næstkomandi laugardag kl. 14 opnar Andrea Weber sýningu á nýjum verkum í Deiglunni kl. 14.30 heldur hún kynningu á verkunum. Andrea Weber sem hefur að undanförnu dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins opnar myndlistasýningu sína kl. 14 á laugardaginn. Í...

Fimmtudagsflæði í Deiglunni

Það verður dansað í Deiglunni næstkomandi fimmtudag frá kl. 20.00 – 23.00. Anna Richards mun ríða á vaðið með salsaball en svo tekur við alvöru dans músík. LOST IN MUSIC LOOSE YOURSELF IN DANCE DANCE LIKE NO ONE...

Solander 250: Opið grafíkverkstæð

13. – 18. 21. og 22. janúar. Í tengslum við sýninguna Solander 250 í Listasafninu á Akureyri verður Gilfélagið með opið grafíkverkstæði laugardag og sunnudag 21. og 22. janúar. Það verður opið frá kl 13 – 18 báða...

Belt of Venus

Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...

Boreal Screendance Festival

í Deiglunni 11. til 17. nóvember Boreal er alþjóðleg vídeódanshátíð sem fór fyrst fram í nóvember 2020 í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Myndbönd frá mörgum listamönnum frá mismunandi löndum voru sýnd, mest þó frá Íslandi og Mexíkó. Síðan þá...

Nítján þúsund klukkustundir

Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....