Category: Fréttir

Gestalistamenn 2020

Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins hefur valið gestalistamenn fyrir árið 2020. Úthlutunarnefndin er skipuð af Sóleyju Björk Stefánsdóttur fyrir hönd stjórnar Gilfélagsins, Ólafi Sveinssyni myndlistarmanni og kennara og Örnu Valsdóttur, myndlistarmanni og kennara. 34 listamenn frá...

A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og er nú haldin í fimmta sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar....

Deiglan er frí til leigu fyrir félagsmenn!

Á stjórnarfundi 25. september var ákveðið að fella niður gjöld á leigu á Deiglunni fyrir félagsmenn, fram að næsta aðalfundi í lok maí 2020.  Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum,...

Recently Seen: When No One Else Was Looking

Verið hjartanlega velkomin á opnun Recently seen: When no one else was looking í Deiglunni laugardaginn 28. september kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í september, John Chavers, sýna afrakstur dvalar sinnar....

Úr geymslu í brúk

Í framhaldi af vel heppnuðum markaði m/vistvænar vörur ætlum við að halda áfram. Leitum að þátttakendum í markaðinn úr geymslu/skáp í brúk laugardaginn 21. september kl. 12 – 15. Endurnýtum og gefum því sem...

Hún. – Dansverk

Fimmtudaginn 19. september kl. 20:30 í Deiglunni. 1.000 kr. inn. Dansverk eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir...

Grænn markaðsdagur – Plastlaus September

Laugardaginn 14. september kl. 12 – 16 mun fara fram markaðsdagur í Deiglunni á Akureyri, þar sem kynntar verða umhverfisvænar vörur. Bambustannburstar, hársápustykki, bývaxfilmur, fjölnota kaffipokar, taubleyjur og ýmislegt fleira. Sjón er sögu ríkari!...

The Floating World – Daniel Kyong

Myndir frá sýningunni The Floating World eftir gestalistamann Gilfélagsins í ágúst 2019 Daniel Kyong. Ljósmyndirnar eru teknar af Song Kwang Chan. Installation view from the show The Floating World by artist in residence in August...

Grafíknámskeið

Grafíknámskeið í þremur þáttum á vegum Gilfélagsins í Deiglunni Haustið 2019 Tími: 13 – 15. sept. – Grunnnámskeið í grafík – Valgerður Hauksdóttir 8 – 10. nóv. – Hæðarprent – Arna Valsdóttir 15 –...

Plastlaus september opnunarhátíð

Plastlaus september, Akureyri Sunnudaginn 1. september mun árvekniátakið Plastlaus september hefjast með krassandi umræðum um umhverfismál í Deiglunni kl. 14-16. Ýmsir viðmælendur munu taka til máls: – Guðmundur Haukur Sigurðurðarson frá Vistorku kynnir stefnu...