Category: Fréttir

Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku?

Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku? Gilfélagið auglýsir eftir áhugaverðum viðburðum á Akureyrarvöku en Deiglan er laus 30. – 31. ágúst. Deiglan er fjölnota rými, tilvalið fyrir ýmsa menningarviðburði s.s. myndlistasýningar, gjörninga og...

Lífið í litum – Handverkssýning

Föstudaginn 2. ágúst kl. 14 opnar sýningin „Lífið í litum“ á handverki Nedelju Marijan í Deiglunni. Sýningin verður opin alla daga til 11. ágúst kl. 14 – 17. Verið öll hjartanlega velkomin.   Um...

Einar Óli – Tónleikar

Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20. Einar Óli, laga- og textasmiður hlaut styrk frá Listasumri og verður með tónleika í Deiglunni. Lögin hans eru í fljótandi indie/pop stíl með smá dass af mjúku rokki inn...

JÁ Jazzkvartett – Tónleikar

Kvartettinn JÁ sem leiddur er af gítarleikaranum og tónskáldinu Jóni Ómari Árnasyni leikur nýja íslenska jazztónlist í Deiglunni þriðjudaginn 23. júlí kl. 20:30. Jón Ómar fæddist og ólst upp á Akureyri en hefur gert...

Nomadic Stillness

Verið velkomin á opnun „Nomadic Stillness“ laugardaginn 27. júlí kl. 14 – 17 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí hún Tohko Senda sýnir afrakstur dvalar sinnar, innsetningu í vinnslu. Léttar veitingar og listamaðurinn...

Jurtir & Japan

Japönsk blómaskreytingarlist með íslenskum jurtum – teseremónía. Rie Ono og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir sameina þekkingu sína á japönsku blómaskreytingarlistinni Ikebana, íslenskum jurtum, náttúruefnum og íslenskri/japanskri teseremóníu. Laugardaginn 20. júlí milli kl. 10-14 og sunnudaginn...

Brettaspjall með Steinar Fjeldsted

Steinar Fjeldsted hefur verið viðloðandi hjólabrettasenuna á Íslandi í um 30 ár en í dag rekur hann Hjólabrettaskóla Reykjavíkur ásamt mörgu öðru skemmtilegu. Í gegnum tíðina hefur Steinar komið að fjölda “skateparka”, haldið fjölmörg...

South River Band – Útgáfutónleikar

Hljómsveitin South River Band fagnar útgáfu Sirkus – sjötta hljómdisksins – með útgáfutónleikum í Reykjavík og á Akureyri. Tónleikarnir á Akureyri verða haldir í Deiglunni í Listagilinu þann 15. júlí kl. 20. Á tónleikunum...

Tískusvapp

Hver Íslendingur hendir að meðaltali 15 kg af textíl á ári og voru um 3.000 tonn af textíl send frá Íslandi í endurvinnslu árið 2018. Til að leggja okkar af marki við að draga...