Category: Fréttir

AMMA – Myndlistarsýning

Listaklúbburinn „Gellur sem mála“ heldur samsýninguna AMMA í Deiglunni á Akureyri 9.-10. des. 2017. Klúbburinn hefur starfað síðan í janúar 2016 en að honum standa ólíkir einstaklingar sem koma úr öllum áttum og styðja hvert annað...

Opinn fundur um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni

Gilfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri auglýsa opinn fund um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni í Listagili. Þriðjudaginn 5. desember kl. 17 í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23. Stjórn Gilfélagsins hefur sett fram hugmynd...

Lista- og handverksmessa

Hin árlega Lista- og handverksmessa Gilfélagsins fer fram í Deiglunni nú um helgina. Opnunartímar eru: Föstudagur 1. desember: 19-22 Laugardagur 2. desember: 13-17 Á markaðnum kennir ýmissa grasa og upplagt er að koma og...

Rhizome – Myndlistarsýning

Þér er boðið á opnun Rhizome, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jessicu Tawczynski í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember kl. 14 – 17. Einnig opið sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

Auglýsum eftir þátttakendum Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagili á Akureyri, föstudaginn 1. desember kl. 19 – 22 og...

B I R T U S K I L – Myndlistasýning

B I R T U S K I L Ragnar Hólm sýnir í Deiglunni Laugardaginn 18. nóvember kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson einkasýningu á nýjum vatnslitamyndum og fáeinum olíumálverkum í Deiglunni. „Ég er...

Color Me Happy – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun Color Me Happy eftir Maureen Patricia Clark, laugardaginn 11. nóvember kl. 14 – 17. Einnig opið sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 – 17, aðeins þessa einu helgi!