Mary Hurrell
Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2022 Mary Hurrell (f. Suður-Afríku) er listamaður búsett í London. hún vinnur með hljóð, lifandi flutning/gjörning og skúlptúr jöfnum höndum; að kanna hreyfingu og líkamlegt tungumál, samskipti í líkamlegri og tilfinningalegri tjáningu. Hún mótar...