Category: Fréttir

Grænn markaðsdagur – Plastlaus September

Laugardaginn 14. september kl. 12 – 16 mun fara fram markaðsdagur í Deiglunni á Akureyri, þar sem kynntar verða umhverfisvænar vörur. Bambustannburstar, hársápustykki, bývaxfilmur, fjölnota kaffipokar, taubleyjur og ýmislegt fleira. Sjón er sögu ríkari!...

The Floating World – Daniel Kyong

Myndir frá sýningunni The Floating World eftir gestalistamann Gilfélagsins í ágúst 2019 Daniel Kyong. Ljósmyndirnar eru teknar af Song Kwang Chan. Installation view from the show The Floating World by artist in residence in August...

Grafíknámskeið

Grafíknámskeið í þremur þáttum á vegum Gilfélagsins í Deiglunni Haustið 2019 Tími: 13 – 15. sept. – Grunnnámskeið í grafík – Valgerður Hauksdóttir 8 – 10. nóv. – Hæðarprent – Arna Valsdóttir 15 –...

Plastlaus september opnunarhátíð

Plastlaus september, Akureyri Sunnudaginn 1. september mun árvekniátakið Plastlaus september hefjast með krassandi umræðum um umhverfismál í Deiglunni kl. 14-16. Ýmsir viðmælendur munu taka til máls: – Guðmundur Haukur Sigurðurðarson frá Vistorku kynnir stefnu...

The Floating World – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun The Floating World í Deiglunni laugardaginn 24. ágúst kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í ágústmánuði. Daniel Kyong sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn...

Börn náttúrunnar – Gellur sem mála

Börn náttúrunnar Deiglan 30. – 31. ágúst 2019 30. ágúst kl. 16-22 31. ágúst kl. 14-22 Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í boði. Öll erum við börn náttúrunnar, bæði menn og dýr en líka...

HEIMA – Gjörningaröð Önnu Richardsdóttur

Gjörningaröð Önnu Richardsdóttur. Um er að ræða trilogíu, þrjá gjörninga sem heita allir HEIMA. Fyrstu tveir verða fluttir í Deiglunni og eru samstarfsverkefni við Gilfélagið, styrktir af Akureyrarstofu. Sá þriðji verður fluttur í Naustaborgum...

Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku?

Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku? Gilfélagið auglýsir eftir áhugaverðum viðburðum á Akureyrarvöku en Deiglan er laus 30. – 31. ágúst. Deiglan er fjölnota rými, tilvalið fyrir ýmsa menningarviðburði s.s. myndlistasýningar, gjörninga og...

Lífið í litum – Handverkssýning

Föstudaginn 2. ágúst kl. 14 opnar sýningin „Lífið í litum“ á handverki Nedelju Marijan í Deiglunni. Sýningin verður opin alla daga til 11. ágúst kl. 14 – 17. Verið öll hjartanlega velkomin.   Um...

Einar Óli – Tónleikar

Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20. Einar Óli, laga- og textasmiður hlaut styrk frá Listasumri og verður með tónleika í Deiglunni. Lögin hans eru í fljótandi indie/pop stíl með smá dass af mjúku rokki inn...