Category: Fréttir

Einþrykk í Deiglunni

Opið hús Á Gildegi, 9. febrúar, stendur Gilfélagið fyrir opnu húsi í Deiglunni kl. 14-17. Öllum er velkomið að gera sitt eigið þrykk og kunnáttufólk verður á staðnum til aðstoðar. Efni og þátttaka verður...

Úr Samhengi – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun sýningu gestalistamanns Gilfélagsins, Olga Selvashchuk, Úr Samhengi á laugardaginn, 26. janúar kl. 14 – 17 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 –...

Í handraðanum – Myndlistarsýning

Í Handraðanum Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana. Léttar veitingar. Á...

Mami I wanna hug hug!!!!! – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!!!, sýningar gestalistamanns Gilfélagsins í desembermánuði, Cheng Yin Ngan, í Deiglunni á föstudaginn kl. 20:00. Sýningin er einnig opin kl. 12 – 17 laugardag og sunnudag kl....

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2018

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 1. desember kl. 13-17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk ýmiss konar, textíll, tónlist ,...

SKJÓL! / SHELTER! – Myndlistasýning

Leitið í skjól í Deiglunni á föstudaginn 23. nóv. kl. 20, sem og laugardag og sunnudag kl. 14 – 17. Neyðarskýli eiga sér langa sögu á Íslandi og hafa mikilvægt hlutverk enn þann dag...

Hauströkkur – Myndlistasýning

HAUSTRÖKKUR – RAGNAR HÓLM Hauströkkur er titill málverkasýningar Ragnars Hólm sem haldin er í Deiglunni á Akureyri helgina 3.-4. nóvember. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir og einnig nokkur olíumálverk. Opið verður báða dagana frá...