Category: Fréttir

Módelteikning – Tilraunastofa í listum

Deiglan miðvikudaginn 10. júní kl. 19:30 „Tilraunastofa í listum“ er samstarfsverkefni Myndlistafélagsins og Gilfélagsins. Hugsað til þess að auðga myndsköpun og samfélag listáhugafólks. Tilraunastofurnar verða haldnar annaðhvert miðvikudagskvöld í sumar og við byrjum á módelteikningu. Maskínu pappír og...

Litríkar gellur – málverkasýning

Litríkar gellur Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni  30.5 – 31.5.2020 kl. 14 – 17 og 6. – 7.6. kl. 14 – 17. Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í boði....

Skýrsla stjórnar 2019 – 20

Félagið og sagan Gilfélagið er nú að ljúka 29. starfsári sínu en það var stofnað 30. nóvember 1991.  Starfið hefur breyst frá fyrstu árum félagsins, en þá snérist starfið um að gera húsnæðið í Kaupvangsstræti 23, Deiglan, skrifstofa,...

Prent eftir Guðmund Ármann af Listagilinu

Gestavinnustofan er laus í sumar

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í ágúst. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna þar sem er í boði að halda sýningu eða...

Kóf – innilokun á striga

Málverkasýningin KÓF Innilokun á striga Laugardaginn 16. maí kl. 14 opnar Ragnar Hólm málverkasýninguna KÓF í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir hann ný olíumálverk sem hafa orðið til á síðustu mánuðum og endurspegla undarlega tíma einangrunar og ótta....

Aðalfundur 2020

Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 23. maí kl 13. Fastir dagskrárliðir eru:Skýrsla stjórnar.Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.Ákvörðun árgjalds.Kosning formanns og stjórnar.Önnur mál. Kosningarrétt hafa einungis þeir sem hafa greitt félagsgjald 2019/20. Ný framboð eru velkomin og þurfa að hafa...

Söngvar á sextugu dýpi

SÖNGVAR Á SEXTUGU DÝPI Laugardaginn 14. mars verða haldnir tónleikar í Deiglunni á Akureyri þar sem eyfirskir trúbadorar af ýmsum toga og aldri hefja upp raust sína. Fram koma þau Aðalsteinn Svanur Sigfússon, Arnar Tryggvason, Arna Valsdóttir, Guðmundur...

Kóralfjöll – Myndlistarsýning

Laugardaginn 29. febrúar opnar Hekla Björt Helgadóttir sýninguna Kóralfjöll í sölum Mjólkurbúðarinnar og Deiglunnar. Sýningin er tileinkuð heimabæ listamannsins í víðu samhengi og þröngum skilningi. Opnunin hefst klukkan 17:00 og stendur til 20:00 með léttum veitingum. Einnig verður...

Intertwined – Myndlistasýning

Intertwined / MyndlistasýningÇağlar Tahiroğlu31. jan. kl. 19 – 22 / Opnunarhóf / Opening1. feb. kl. 13 – 17Deiglan, Akureyri Caglar Tahiroglu mun sýna í Deiglunni afrakstur dvalar sinnar í gestavinnustofu Gilfélagsins og Lýðveldinu Kongó. Caglar var við Suður...

Gjörningur á laugardaginn

Gjörningur Laugardaginn 4. janúar kl. 16:30. Deiglan, Listagili. Danielle Galietti og Matthew Runciman eru alþjóðlegir myndlistarmenn frá Norður Ameríku. Þau vinna saman sem „The Bull and Arrow“. Danielle er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla, fyrrum keppandi í...