Category: Fréttir

Ljóta – Myndlistarsýning

  Ljóta, sýning Fríðu Karlsdóttur, er afrakstur hugarhræringa síðasta árs. Mannleg hegðun og hvatir. Málverk, skúlptúrar og videoverk með sterkar táknrænar tilvísanir koma saman og sýna forvitnilegan og óræðan hugarheim. Sýningin stendur yfir frá...

Sjö Listamenn – Myndlistarsýning

Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eða annan hátt sjálfstæði, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar. Listamennirnir sjö nálgast viðfangsefnið á ólíkan hátt og...

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur

Hinsta brot Norðurslóða. Gjörningurinn sem er kallaður ‘Hinsta brot Norðurslóða’ leggur áherslu á vandamálin sem hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingar eru og valda skaða á þessu viðkvæma svæði mun hraðar en annarsstaðar í heiminum. Það...

Veður – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Veður í Deiglunni í Listagili, föstudaginn 29. júní kl. 20 – 22. Myndlistarmennirnir Gunnhildur Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir og Karólína Baldvinsdóttir sýna ný verk og innsetningu innblásna af veðrinu. Opnunartímar:...

Uppreisn Carlotu

Uppreisn Carlotu / Rebellion of Carlota Leikþáttur í Deiglunni þriðjudaginn 26. júní kl. 20 Heilt yfir samanstendur saga Kúbu af sögu svartra þræla sem komu til Kúbu frá Afríku í byrjun 17. aldar.  Kúbanskar...

Opið er fyrir umsóknir í Gestavinnustofu 2019

  Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2019. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem...

Abstrakt – Myndlistarsýning

Abstrakt í Deiglunni Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir málverk sem eru abstrakt eða óhlutbundin að mestu...

Surrounded By – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Surrounded By, sýningar á verkum gestalistamanna Gilfélagsins, Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Sýningin verður opnuð kl. 14 – 17 á laugardag, 23. júní og er líka opin á sunnudag, 24....