Tagged: gil artist residency akureyri

Ruth McDermott

Gestalistamenn Gilfélagsinns í ágúst 2025 Dr. Ruth McDermott er áströlsk myndlistarkona sem vinnur mikið í almannarými, drifin áfram af ástríðusinni fyrir að tjá hugmyndir sínar og sögur. Innblástur verkanna kemur frá hinum ýmsu sviðum, en eigaþað sameiginlegt að einblína...

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Thora Love

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2025 Thora sýnir verkið sitt „Ókeypis fordómaþvottur“ í Listagilinu í sumar.  Á meðan á dvölinni stendur málar hún tilfinninga dagbók og birtir daglega á facebook. Thora vinnur í marga miðla og er stöðugt leitandi...

UNLIMIT YOURSELF

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí Mara Mars, opnar föstudagskvöldið 24.maí kl. 19.30 sýningu sína í Deiglunni og stendur opnunin til 21.30. Sýningin verður opin helgina 25. -26. maí frá kl. 14 -17 báða dagana. Hér á Akureyri verð ég...

Hyojung Bea

Gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Í list sinni kannar Hyojung Bea ótta, sjálfsmynd og kvíðavekjandi óstöðugleika fastrar tilveru vegna stöðugrar hreyfingar hennar án varanlegs heimilis. Þar sem hún er virk bæði í New York borg og Jeju eyju þar...

Kufungar og skeljaskvísur

Sýning Marsibil Kristjánsdóttur opnar í Deiglunni föstudagskvöldið 27. janúar kl 20.20. Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni verða sýnd verk sem eiga sterka tengingu við fjörur...

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2023.

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

Where Ends Meet

Mihaela Hudrea gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar í Deiglunni 25. júní. Sýningin er opin lau. 25. og su. 26. júní frá 14 – 17 báða dagana. Hér er hlekkur á gestalistamanninn Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...