Tagged: Deiglan

Natalie Goulet & Luke Fair

Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan  ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...

Karnival í Listagilinu

Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...

2 x 70

Laugardaginn 8. júlí kl. 13.00 opna þær Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir málverkasýningu í Deiglunni. Mágkonurnar Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir eru nýlega orðnar 70 ára, af því tilefni ákváðu þær að halda sýningu...

Málverkasýning Svanheiðar Ingimundardóttur í Deiglunni  

Sýning Svanheiðar opnar föstudaginn 30. júní kl 11. Sýningin stendur til sunnudags 2. júlí og er opin frá 11 – 16 alla dagana. Svanheiður Ingimundardóttir/Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún...

Vacuole

Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...

RAFLÍNUR

Videóinnsetning eftir Örnu G. Valsdóttur og Karl Guðmundsson, opnar í Deiglunni 17. júní kl. 17.00. Opnun 17. júní kl. 17.00 – 22.00Opið 18. júní kl. 14.00 – 22.00Arna G. Valsdóttir og Karl Guðmundsson. Bjóða gestum að ganga inn...

Myndhögg – Tréskúlptúr

Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...

Salon des refuses, þeim sem var hafnað

Samsýning norðlenskra myndlistamanna í Deiglunni opnar 2. júní kl. 19.00 2. Júní næstkomandi opnar sýning þeirra sem var hafnað Salon des refuses, samsýning norðlenskra listamanna í Deiglunni, sal Gilfélagsins að Kaupvangsstræti 23. Þennann sama dag opnar samsýning norðlenskra...

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...

Búðu bara um rúmið!

Þorsteinn Jakob Klemenzson sýnir í Deiglunni á sunnudaginn 7. maí frá 14 – 17. „Ég heiti Þorsteinn Jakob Klemenzson og ég er að útskrifast af skapandi tónlistarbraut við Menntaskólann á Akureyri. Þessi sýning, Búðu bara um rúmið!, er...