Myndlistarsýning Joris Rademaker
Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni í Listagilinu föstudaginn 30.ágúst kl 20-22. Sýningin stendur yfir til og með 8. september og opin daglega frá kl. 14-17. Til sýnis eru ný þrívíð-og tvívíð verk unnin út frá trjágreinum. Joris Rademaker...