Tagged: Deiglan

Myndlistarsýning Joris Rademaker

Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni í Listagilinu föstudaginn 30.ágúst kl 20-22. Sýningin stendur yfir til og með 8. september og opin daglega frá kl. 14-17. Til sýnis eru ný þrívíð-og tvívíð verk unnin út frá trjágreinum. Joris Rademaker...

Photography – Ljósmyndun

Sýning ágúst gestalistamanna Gilfélagsins Hermann Vierke og Jutta Biesemann opnar laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin helgina 24. – 25. ágúst frá 14 – 17 báða dagana. Ljósmyndun er viðfangsefni listamannanna. Jutta Biesemann sýnir...

Bjartsýnishornasafnið tapað fundið

Íris Eggertsdóttir opnar myndlistarsýningu sína í Deiglunni laugardaginn 17. ágúst kl. 16. Opnunartímar: 17.ágúst kl 16-19 og 18.ágúst 13-16. Bjartsýnishornasafnið (Tapað fundið)Bjartsýnishorn eru sýnishorn af liðnum og óliðnum augnablikum sem fara á besta veg. Þau eru sýnishorn af...

StartStudio í Deiglunni

Unnur Stella opnar sýningu sína í Deiglunni laugardaginn 10. ágúst kl. 17.00. Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 11. ágúst frá 15 – 18, aðeins þessi eina sýningarhelgi. Unnur Stella Níelsdóttir er listakona frá Akureyri. Ástríða hennar fyrir list...

Karnivala – lokahátíð Listasumars á Akureyri.

Í annað sinn sameinast starfandi listamenn í Listagilinu um Lokahátíð listasumars. Með framlagi frá Akureyrarbæ munum við gera dægilega hátíð fyrir alla fjöldkylduna, eða bara okkur öll <3 Boðið verður upp á: – Lúðrasveit – Ókeypis candy floss...

3×3 Danssýning

Dansarar sýna afrakstur einnar æfingar helgar á berskjaldaðri sýningu. Sunnudagur, 14. júlí frá 18 – 19, í Deiglunni. Sunneva Kjartandóttir, sumarlistamaður Akureyrar, ásamt góðum gestum býður ykkur á sýningu í Deiglunni sunnudaginn 14. júlí kl 18. Þar má...

In the shadow

Málverkasýning Marta Florezyk opnar í Deiglunni föstudaginn 5. júlí kl. 15:00. Sýningin verður opin helgina 6. & 7. júlí frá kl 14 – 17, aðeins þessi eina sýningarhelgi. Á sýningunni má líta figúratíf málverk sem eru meðal annars...

Málverkasýning Bjarka Skjóldal

Opnar í Deiglunni föstudaginn 28. júní kl 14. Sýningin verður opin helgina 29. og 30. júní frá kl. 14 -17. Bjarki Skjóldal er borinn og barnfæddur Akureyringur. Fæddur 06.08.95. Ólst upp á eyrinni og gekk í Oddeyrarskólann og...

re|FOREST|tree 

Sýning júní gestalistamanna Gilfélagsins opnar laugardaginn 22.júní kl. 14. í Deiglunni. Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu bjóða á sýningu sína, re|FOREST|tree. Laugardag og sunnudag, 22.-23. júní frá 12:00-17:00. Listamannaspjall og móttaka...