Fréttir

Sigríður Snjólaug

Sigga Snjólaug er gestalistamaður Gilfélagsins í júlí. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 25. – 26. Júlí í Deiglunni. Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir útskrifaðist frá MHÍ (nú LHÍ) 1986, frá Margmiðlunarskólanum 2001 og kennaranámi frá LHÍ 2004.  Hún hefur starfað sem grafískur hönnuður síðan hún...

Sammálun – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikudagskvöldið 8. júlí kl. 19:30 Þriðja Tilraunastofan – Málað saman á stóran flöt. Málað verður með priki (framlengingu á pensilinn) á stórar pappírsarkir (allt upp í 1,5 X 4 m), sem liggja flatar á gólfinu. Þetta er...

Íslandslögin og dansarnir með

Okkar gamla góða menning – söngur, þjóðdansar og íslenskir búningar Það er fátt fallegra en íslenski þjóðbúningurinn okkar, okkar gamla menning, okkar gamla tónlist. Vorvindar glaðir, Hafið bláa, Heiðlóukvæði og svo mörg önnur falleg íslensk lög munu hljóma...

Litir og línolía – Fyrirlestur

Þriðjudaginn 21 júlí kl. 20:00 í Deiglunni Snorri Guðvarðsson málarameistari, sem fékk á dögunum viðurkenningu húsverndarsjóðs Akureyrarbæjar fyrir ævistarf, heldur fyrirlestur um varðveislu og uppgerð friðaðra húsa og kirkna. Frábært tækifæri fyrir áhugamenn og þá sem búa í...

Lifandi vatnið – Listasmiðja

Fjallað er um undirstöðuatriði í vatnlitun, val á litum, penslum og pappír. Rætt um ólíkar aðferðir og leiðbeint skref fyrir skref um málun á landslagi eftir ljósmynd. Allur efniviður er innifalinn í þátttökugjaldinu. Leiðbeinandi námskeiðsins er Ragnar Hólm...

Ljósagull – Barnasýning

ATH: Vegna óviðráðanlegra ástæðna þarf að færa viðburðinn Ljósagull til 14. júlí. kl. 17. Þriðjudaginn 7. júlí kl. 18:00 – 19:00 í Deiglunni. Ljósagull er hugljúf en spennandi sýning sem hentar yngri börnum sérstaklega vel. Húlladúllan flytur frumsamið...

Stjórnarfundur 1. júlí 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 1. júlí 2020.Mættir voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað. Á dagskrá voru eftirtalin mál: 1 Samningur Gilfélagsins og Akureyrarstofu. Greint var frá fundi...

Ungir plötusnúðar – Námskeið

Plötusnúðurinn Ívar Freyr Kárason heldur grunnnámskeið fyrir unga plötusnúða á Listasumri. Farið yfir helstu hugtök, hvernig á að tengja og hvaða takki gerir hvað. Græjur verða á staðnum sem að krakkarnir læra að tengja og fá að prufa...

ÞYKJÓ furðufuglasmiðja

ÞYKJÓ eru búningar, grímur og fylgihlutir sem örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í gegnum opinn leik. ÞYKJÓ er hugarfóstur leikmynda-, búninga- og leikbrúðuhönnuðarins Sigríðar Sunnu Reynisdóttur í samstarfi við fata- og textílhönnuðinn Tönju Huld Levý Guðmundsdóttur og leikfangahönnuðinn...

Draumaveröld æskunnar

Listakonan Sara Rut Jóhannsdóttir sýnir Draumaveröld æskunnar á Listasumri í Deiglunni þar sem skoða má smáa undraveröld þar sem Bratz dúkkan er í aðalhlutverki. Áhugaverðar innsetningar og ýmsir fylgihlutir dúkkunnar verða til sýnis yfir helgina sem Sara Rut...