Fréttir

Lost at Sea – Jessica Tawczynski

Lost at Sea er myndlistarsýning á verkum Jessica Tawczynski, núverandi gestalistamanns Listasafnsins á Akureyri, sem miðar að því að sýna dýrðlegan kvenlegan kraft. Verið öll hjartanlega velkomin á opnunarhóf laugardaginn 4. september kl. 17 – 20.Opið 4. september...

Sýning Gilfélaga – Opið boð

Kæru Gilfélagar. Í tilefni 30 ára afmælis Gilfélagsins höfum við ákveðið að halda félagasýningu í Deiglunni. Og vonum við að sem flestir félagar sjái sér fært að taka þátt í sýningunni.  Við höfum ákveðið að hafa sýninguna þemalausa...

Stjórnarfundur 17. ágúst 2021

Stjórnarfundur 17.08.2021 Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 17.08.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir og Arna G. ValsdóttirDagskrá: Dagsetningar og viðburðir á afmælishátíð. Pósthólfin, verkefnaskipting. Gestavinnustofa: Valnefnd og staða. Framtíðarstarfið. Önnur mál. Dagsetningar...

Úr fórum Alísar – Alice Sigurdsson

Opnun sýningarinnar, “Úr fórum Alísar” verður opnuð föstudaginn 13. ágúst kl. 16:00. Sýningin stendur til sunnudagsins 22. ágúst. Allar myndirnar eru til sölu og rennur andvirði þeirra óskipt til Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri. Alice (1921-2011) ólst upp við...

Líf og Dauði – Anita Lind Björnsdóttir

Anita Lind Björnsdóttir Líf og Dauði Opnun föstudaginn 06.08. Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 15.00 – 21.00 Anita Lind er fædd 1981 og er uppalin á Akureyri. Hún hefur alla tíð haft ánægju af allri...

Stjórnarfundur 28. júlí 2021

Stjórnarfundur Gilfélagsins 28 júlí 2021. Dagskrá:1 Strúktúrera valnefnd fyrir gestavinnustofu, tímalengd og hlutverk.2 Afmælishátíð, hver er staðan (á alla breyddina)? Sögusýn, félagasýn, afmælishátíð, tónleikar…3 Gestavinnustofa (eftir Covid).4 Útgjöld og tekjur með nýjum samningi.5 Staðan á grafíkverkstæðinu?6 Sýning Alice...

Ljósmyndir og litaflóð

Ljósmyndir og litaflóð er heiti sýningar ljósmyndarans og blaðamannsins Áskels Þórissonar í Deiglunni, Listagili. Sýningin opnar á síðdegis á fimmtudag (17-19) og verður síðan opin föstudag, laugardag og sunnudag kl. 13 – 17.Fimmtudagur 29. júlí kl. 17 –...

THEN AND NOW – ÞÁ OG NÚ

Gestalistamaður Gilfélagsins, Dr. Thomas Brewer, opnar sýningu í Deiglunni laugardaginn 24. júlí 2021 kl. 14 – 17. Sýningin verður einnig opin sunnudag kl. 14 – 17. Þá vísar til verka sem hann vann í gestavinnustofu Gilfélagsins 2016 og...

Fés í fjöldanum – Myndlistasýning

Pálína Guðmundsdóttir opnar sýninguna Fés í fjöldanum, laugardaginn 17. júlí kl. 14-17 í Deiglunni. Sýningin stendur einnig á sunnudaginn 18. júlí 14-17. Pálína  nam myndlist í Hollandi og hefur verið búsett og starfandi myndlistarmaður á Akureyri síðan 1991.  Hún...

Thomas Brewer

Thomas Brewer er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlí, 2021. Hann heldur sýningu kallaða ‘Þá / Nú’ í Deiglunni helgina 24. – 25. júlí. Dr. Thomas Brewer er með B.A. gráðu í myndlist og keramík frá Southern Illinois University Carbondale...