Lista- og handverksmarkaður Gilfélagsins
Skráning í Lista- og handverksmarkað Gilfélagsins Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, helgina 4. – 5. desember kl. 12 – 17....