Stjórnarfundur 17. ágúst 2021
Stjórnarfundur 17.08.2021 Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 17.08.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir og Arna G. ValsdóttirDagskrá: Dagsetningar og viðburðir á afmælishátíð. Pósthólfin, verkefnaskipting. Gestavinnustofa: Valnefnd og staða. Framtíðarstarfið. Önnur mál. Dagsetningar...