Annegret Hauffe
Annegret Hauffe is the artist in residence for the month of May 2022.
Mapping and Archiving
Walking through the town, here and there, back and forth, I will archive my paths as graphical trails on paper. During my walks I might occasionally find small things that arouse my interest, raise questions. They will be archived too.
The main themes in art work are tracks, marks, imprints and structures, handwriting and calligraphy and as well biographical trails. These tracks of humans, machines and mysteries, remolding, re- and deconstructing, characterise the works. Techniques and materials change, a piece of collage is usually involved.
Annegret Hauffe lives in Berlin/Germany as an artist and lecturer.
Annegret will display the product of her stay in an exhibition in Deiglan May 28 – 29th.
www.annegrethauffe.de
Annegret Hauffe er gestalistamaður Gilfélagsins í maí 2022.
Kortlagning og söfnun
Á göngu um bæinn, hingað og þangað, fram og til baka, mun ég safna sporum mínum og vinna myndrænar slóðir á pappír. Á gönguferðum mínum gæti ég stundum fundið smáhluti sem vekja áhuga minn eða spurningar. Þeir verða líka geymdir.
Meginþemun í myndlist eru spor, merki, áletrun og strúktúr, rithönd og skrautskrift og einnig ævisögulegar slóðir. Þessi spor manna, vélar og leyndardómar, endurmótun, endur- og afbygging, einkenna verkin. Tækni og efni breytast, en yfirleitt fylgir klippimynd.
Annegret Hauffe býr í Berlín, Þýskalandi og starfar sem myndlistamaður og fyrirlesari.
www.annegrethauffe.de
Annegret mun sýna afurðir dvalar sinnar á sýningu í Deiglunni 28. – 29. maí.