Tagged: Deiglan

Solander 250: Opið grafíkverkstæð

13. – 18. 21. og 22. janúar. Í tengslum við sýninguna Solander 250 í Listasafninu á Akureyri verður Gilfélagið með opið grafíkverkstæði laugardag og sunnudag 21. og 22. janúar. Það verður opið frá kl 13 – 18 báða...

Belt of Venus

Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...

Mary Hurrell

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2022 Mary Hurrell (f. Suður-Afríku) er listamaður búsett í London. hún vinnur með hljóð, lifandi flutning/gjörning og skúlptúr jöfnum höndum; að kanna hreyfingu og líkamlegt tungumál, samskipti í líkamlegri og tilfinningalegri tjáningu. Hún mótar...

Boreal Screendance Festival

í Deiglunni 11. til 17. nóvember Boreal er alþjóðleg vídeódanshátíð sem fór fyrst fram í nóvember 2020 í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Myndbönd frá mörgum listamönnum frá mismunandi löndum voru sýnd, mest þó frá Íslandi og Mexíkó. Síðan þá...

Með mínum augum

Ljósmyndasýning Hermanns frá Hvarfi opnar föstudaginn 4. nóv kl. 16. „Hermann Gunnar hefur um árabil fangað fegurð íslensks landslags með ljósmyndum sínum og beinir sjónum oftar en ekki að næsta nágrenniGrenivíkur, Gjögraskaga og Bárðardals.Myndir Hermanns bera vott um...

Úr ýmsum átum, Tobba sýnir í Deiglunni

Myndlistarsýning Tobbu opnar Föstudagskvöldið 21. október kl. 19.30 Tobba – Þorbjörg Jónasdóttir er listakona sem hefur í unnið að  listsköpun og handverki eftir  að hún hætti í föstu starfi. Hún lærði málun í Listaskóla Arnar Inga og  teikningu...

Drukknuðu tröllin

Málverkasýning Cassady Bindrup opnar 13. október kl.14. „Ég er bandarískur listamaður og hef búið á Akureyri síðasta árið. Ég er að reyna að sýna og selja eitthvað af verkum mínum. Ég vinn mest í vatnslitamyndum og hef verið...

A! gjörningahátíð í Deiglunni

Laugardaginn 8. október kl 14 og 21. Eins og undanfarin ár er Gilfélagið samstarfsaðili um A! gjörningahátíð sem stendur frá 6. til 9. október. Að þessu sinni eru tveir gjörningar í Deiglunni laugardaginn 8. október. Rashelle Reyneveld fremur...