Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Christopher Sage

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2022 er enski myndlistamaðurinn Christopher Sage. Undanfarin 4 ár hefur Christopher rannsakað táknmyndir sem myndrænar byggingareiningar samskipta og skilnings og þróað sína eigin röð af glýfískum lykkjuformum. Á meðan á dvöl sinni í Gestavinnustofu...

Melanie Clemmons

Melanie Clemmons (hún/hán) er listamaður sem vinnur í nýmiðla og hefur áhuga á að endurhugsa tækni í átt að varkárari og undursfagurri framtíð. Verk hennar hafa verið sýnd í galleríum og söfnum á alþjóðavettvangi og samanstanda af myndböndum,...

Sean Taal

Sean Taal er gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2022. Vandaðar og nákvæmar blýantsteikningar Sean Taal af skálduðum rýmum vekja mann til umhugsunar um hvað eða hver liggi í skugganum. Með það að markmiði að skapa tilfinningu um óvissu, má...

Sigbjørn Bratlie

Sigbjørn Bratlie er gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2021. Hann mun sýna afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni 27. – 28. nóvember. Ég er 48 ára, fæddur í Osló og útskrifaðist frá Central Saint Martins College of Art and Design...

Thomas Brewer

Thomas Brewer er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlí, 2021. Hann heldur sýningu kallaða ‘Þá / Nú’ í Deiglunni helgina 24. – 25. júlí. Dr. Thomas Brewer er með B.A. gráðu í myndlist og keramík frá Southern Illinois University Carbondale...

Pálína Guðmundsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2021 er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Dvöl hennar er styrkt af Slippfélaginu. Ég er að vinna að verkefni sem hófst í haust nánar tiltekið þegar ég dvaldi í Herhúsinu á Siglufirði í septembermánuði 2020. Verkefnið...

Hafdís Helgadóttir

Hafdís Helgadóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021. www.hafdishelgadottir.art Hafdís er fædd á Patreksfirði en býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist af málaradeild í Myndlista- og Handíðaskóla Íslands og er með meistaragráðu frá The Academy of Fine...

Ágústa Björnsdóttir

Ágústa Björnsdóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í janúarmánuði. Ágústa Björnsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hóf myndlistarnám sitt í  Myndlistarskóla Reykjavíkur árið 2014 þar sem hún lagði stund á sjónlist. Hún útskrifaðist  þaðan með diplómagráðu árið 2015....

Sigríður Snjólaug

Sigga Snjólaug er gestalistamaður Gilfélagsins í júlí. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 25. – 26. Júlí í Deiglunni. Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir útskrifaðist frá MHÍ (nú LHÍ) 1986, frá Margmiðlunarskólanum 2001 og kennaranámi frá LHÍ 2004.  Hún hefur starfað sem grafískur hönnuður síðan hún...

Bryndís Brynjarsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní er Bryndís Brynjarsdóttir Bryndís er frá Dalvík en hefur búið í Mosfellsbæ í 22 ár. Hún stundaði myndlistarnám bæði við Myndlistaskóla Akureyrar og Myndlista- og handíðaskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist árið 1999. Frá...