Category: Gestalistamaður Mánaðarins
Gestalistamaður Gilfélagsisn í nóvember 2022 Tetsuya Hori er tónskáld frá Sapporo/Japan sem starfar í Berlín. Verk hans eru meðal annars hljóðfæraleikur, söngur, raftónlist, ensemble, kammer- og hljómsveitartónlist. Hann hefur einnig samið verk fyrir ýmsa flytjendur tónlistar, kammer- og...
Gestalistamenn Gilfélagsins í september. Sóley og Michelle – Myndspuna dúett. Tónlistin í myndsköpuninni.Við sækjum innblástur í aðferðir tónlistamanna við samsköpun – í leit að myndhljómi sem skapar ný sameiginleg myndverk. Við skoðum hvernig hreyfing, litir og form geta verið eins...
Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Um Elleke van Gorsel, Eindhoven, Hollandi. Hvað varðar innihald er Elleke innblásin af (sjálfsævisögulegri) sögu og fjölskyldusamböndum, bókmennta- og heimspekitextum, samfélagslegum þemum og náttúru. Innblásin af minningum um æsku sýna á Sjálandi –...
Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Wioleta Kaminska er listamaður sem vinnur þvert á aðferðir, hún stundar sjónræna og hljóðræna könnun á að því er virðist hversdagslegt og atburðasnautt umhverfi. Staðir þar sem tíminn virðist líða hægt en þó...
Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...
Annegret Hauffe is the artist in residence for the month of May 2022. Mapping and Archiving Walking through the town, here and there, back and forth, I will archive my paths as graphical trails on paper. During my...
Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2022 er enski myndlistamaðurinn Christopher Sage. Undanfarin 4 ár hefur Christopher rannsakað táknmyndir sem myndrænar byggingareiningar samskipta og skilnings og þróað sína eigin röð af glýfískum lykkjuformum. Á meðan á dvöl sinni í Gestavinnustofu...
Melanie Clemmons (hún/hán) er listamaður sem vinnur í nýmiðla og hefur áhuga á að endurhugsa tækni í átt að varkárari og undursfagurri framtíð. Verk hennar hafa verið sýnd í galleríum og söfnum á alþjóðavettvangi og samanstanda af myndböndum,...
Sean Taal er gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2022. Vandaðar og nákvæmar blýantsteikningar Sean Taal af skálduðum rýmum vekja mann til umhugsunar um hvað eða hver liggi í skugganum. Með það að markmiði að skapa tilfinningu um óvissu, má...
Sigbjørn Bratlie er gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2021. Hann mun sýna afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni 27. – 28. nóvember. Ég er 48 ára, fæddur í Osló og útskrifaðist frá Central Saint Martins College of Art and Design...