Author: Heiðdís

FRESTAÐ – Vinnustofusýning Haraldar Inga

Vegna aðstæðna verður Vinnustofusýningu Haraldar Inga frestað til betri tíma. Vinnustofusýning í Deiglunni á Akureyri um páskana ( 27. Mars til 4 apríl 2021). Laugardaginn 27 mars opnar Haraldur Ingi Haraldsson einkasýningu í Deiglunni,  Listsýningasal Gilfélagsins í Listagilinu...

Stjórnarfundur 17. mars 2021

Stjórnarfundur í Gilfélaginu 17. mars 2021, í húsnæði félagsins Kaupvangsstræti 23 á Akureyri.Fundargerð:Fundinn sátu Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðmundur Á. Sigurjónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir um fjarfundabúnað. Dagskrá:1 Dagur myndlistar 15.apríl.2...

Myndlistarverkstæði fyrir börn

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 17. apríl kl. 13:00 – 16:00. Hægt verður að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír. Einnig stendur til boða að mála, gera...

Interiors – David Molesky

David Molesky: InteriorsDeiglan, AkureyriOpið laugardag 20. Mars kl 14 – 17 Sunnudag 21. Mars kl. 13 – 17 Það er okkur heiður að sýna úrval nýrra verka eftir bandaríska raunsæismálarann David Molesky, sem er þekktur víða um heim fyrir...

Tilraunastofur í myndlist

„Tilraunastofur í myndlist“ er samstarfsverkefni Myndlistafélagsins á Akureyri og Gilfélagsins, þar sem áhugasamir geta komið saman og unnið að listsköpun með það að leiðarljósi að skapa með opnum huga og án verulegrar forskriftar. Vinnan byggist á flæði og...

LITVÖRP – Myndlistasýning

Föstudaginn 26. febrúar kl. 20-22Laugardaginn 27. febrúar kl. 13-17 Hafdís Helgadóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021 sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningunni LITVÖRP í Deiglunni á Akureyri. Til sýnis verða ný verk; málverk, bókverkasíður og fjölfeldi unnin út...

Hafdís Helgadóttir

Hafdís Helgadóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021. www.hafdishelgadottir.art Hafdís er fædd á Patreksfirði en býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist af málaradeild í Myndlista- og Handíðaskóla Íslands og er með meistaragráðu frá The Academy of Fine...

Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum

Laugardaginn 30. janúar kl. 16 – 20Sunnudaginn 31. janúar kl. 14 – 17 Ágústa Björnsdóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í janúar sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningu í Deiglunni, kölluð Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum. Verið öll hjartanlega velkomin. Í Deiglunni...

Stjórnarfundur 13. janúar 2021

Stjórnarfundur í Gilfélaginu 13. janúar 2021, í húsnæði félagsins Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Fundargerð:Fundinn sátu Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðmundur Á. Sigurjónsson og Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað. Dagskrá: 1 Staða styrkumsókna til Sóknaáætlunar Landshlutanna og Myndlistasjóðs.2...

Ágústa Björnsdóttir

Ágústa Björnsdóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í janúarmánuði. Ágústa Björnsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hóf myndlistarnám sitt í  Myndlistarskóla Reykjavíkur árið 2014 þar sem hún lagði stund á sjónlist. Hún útskrifaðist  þaðan með diplómagráðu árið 2015....