Myndbandsvörpun – Tilraunastofa í listum
Önnur tilraunastofan sumar 2020, erMyndbandstilraunastofa. Deiglan miðvikudaginn 24. júní kl. 19:30 Gerðar verðar tilraunir með framsetningu mynbandsverka, áhrif skoðuð og hugmyndir viðraðar. Notaðir verða skjávarpar og ýmsir ljósgjafar í eigu félaganna og listamanna ásamt ýmsum hlutum og flötum....