Fréttir

JÓLA LISTA OG HANDVERKSMARKAÐUR 2025

Þetta er viðburðurinn til að sýna fram á sköpunaraflið og dreifa jóla gleðinni! Við erum spennt að tilkynna opið boð um þátttöku á komandi Jólamarkaði Deiglunar á Akureyri, og við bjóðum þig hjartanlega velkominn að vera hluti af...

 Hugarró – Vatnslitasýning Jónu Bergdal

 14-16. nóvember 2025 , opnun 14. nóv kl. 17:00-21:00 Vatnslitir hafa átt hug minn síðustu ár og ég elska að vinna með þá og láta þá vinna með mér.   Náttúran og mitt nánasta umhverfi hefur ávallt haft áhrif...

SVART | Ragnar Hólm í Deiglunni

Ragnar Hólm opnar málverkasýninguna SVART í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 8. nóvember kl. 14. Á sýningunni eru ný abstrakt olíumálverk og vatnslitamyndir. „Olíumálverkin lýsa ákveðinni óreiðu sem gerir vart við sig innra með mér þegar blikur eru á...

We Are Nature

Sýning eftir Pierre Leichner Kanadíski listamaðurinn Pierre Leichner, sem nú dvelur sem gestalistamaður í Deiglunni, mun sýna verk sín á sýningunni We Are Nature í Deiglugalleríinu dagana 24.–26. október. Sýningin verður opin fyrir gesti á föstudag frá kl....

Pierre Leichner 

Gestalistamenn Gilfélagsinns í október 2025 Á meðan við lifum á tímum fordæmislausrar velmegunar eru fátækt og hungur enn veruleiki.Við erum í auknum mæli meðvituð um umhverfi okkar, en höldum samt áfram að eyðileggjaþað. Þrátt fyrir umtalsferðar framfarir í skilningi...

Fyrirlestur um vistvænt hús í Eyjarfirði.

Miðvikudaginn 8. Október kl. 17:30 – 19:00 Tækifæri og erfiðleikar vistvænnar byggingarframkvæmda á Íslandi Fyrirlestur á ensku. Ókeypis aðgangur. Skráning á: https://forms.gle/m4HgmEB7mw4sgVh7A

Populus tremula

Populus tremula og Gilfélagið bjóða til skemmtikvölds í Deiglunni þann 11. október klukkan 21.00 Hið rómaða Húsband Populus tremula leikur lög eftir Kristján Pétur Sigurðsson og Tom Waits og kynnir væntanlegar sólóplötur Kristjáns Péturs. Húsbandið skipa þeir Arnar...

Eitt tré, margar víddir

Joris Rademaker opnar sýninguna sína Eitt tré, margar víddir, í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, föstudaginn 3. október kl 17-20. Þetta er þriðja sýningin í sýningarröðinni í Deiglunni. Þar sem ólíkir þættir trésins eru í brennidepli. Fyrsta sýningin...

Draumsýn – sýning

Ragnheiður Inga Höskuldsdóttir (f. 8. júlí 1971) heldur sína aðra myndlistarsýningu í Deiglunni dagana 12.–13. september 2025. Sýningin ber heitið Draumsýn. Þar sem fyrri sýning hennar fjallaði um geðveiki, snýst þessi sýning um geðheilbrigði. Sýningin er opin öllum...

Jorge Corpuna – Vatnslitanámskeið

Einn eftirsóttasti og mest spennandi vatnslitamálari samtímans heldur tveggja daga námskeið á Akureyri helgina 6.-7. september. Jorge Corpuna er þekktur fyrir heillandi vatnslitamyndir sem fanga stemningu og dýpt landslagsins á einstakan hátt. Á námskeiðinu er veitt innsýn í...