Fréttir

Vorsýning Myndlistarskólans

Velkomin á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri í Deiglunni sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl kl. 14-18 og föstudaginn 25. apríl kl. 14-18.

Untethered – Óbundið

Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...

Linda Berkley

Gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2025 Linda Berkley „Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð íslensks landslags/sjávarlandslags/himinlandslags. Áhrifum þess á íslenska menningu og listræn sjónarhorn, sem ég upplifði sem gestalistamaður á NES vinnustofum á...

Vinnuhundar

Sýningin Vinnuhundar eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte opnar í Deiglunni laugardaginn 19. apríl. Opnunartímar: 19. og 20. apríl 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Aðeins þessi eina sýningarhelgi. (English below) Í apríl tekur...

HAFMEYJAN OG DREKINN

Ungmenna listasmiðja, ímyndunaraflið virkjað, vatnslitir, hafmeyjur og drekar Í Deiglunni 12. apríl frá 10.30 til 13.30 Í samvinnu við Akureyrarbæ og í tilefni af barnamenningarhátíð leiða þær Bryndís Fjóla völva og Gréta Berg listakona, vinnustofu fyrir ungmenni.  Takmarkað...

Angelika Haak

Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars 2025 Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í hennar listræna starfi. Þetta eru verk sem leika á mörkum málverka, ljósmynda, skúlptúrs og myndbandsverka. Hreyfanleg málverk eða vídeó skúlptúrar í framsetningu....