Angelika Haak
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars 2025 Angelika Haak er vídeólistamaður frá Köln í Þýskalandi. Vídeóportrett eru lykilþáttur í hennar listræna starfi. Þetta eru verk sem leika á mörkum málverka, ljósmynda, skúlptúrs og myndbandsverka. Hreyfanleg málverk eða vídeó skúlptúrar í framsetningu....