̈ VATNALEIÐIR ̈
Myndlistarsýning Jónasínu Arnbjörns. Jónasína Arnbjörnsdóttir(Ína) er fædd í Aðaldal í þingeyjarsveit en hefur búið á Akureyri frá árinu 1990 Haustið 2011 sótti hún námskeið hjá Myndlistarskóla Akureyrar, í teikningu, vatnslitun og olíumálun. Stundaði nám í Símey 2013-2015 sem...