Tagged: Deiglan
Endurbætur
Þann 6. júní hittust Gilfélagar og tóku þátt í uppgerð Deiglunnar, þar sem veggir voru málaðir og fallega parketið okkar var pússað, lakkað og gert eins og nýtt. Teknar voru nokkrar myndir við þetta tilefni. Þakka ykkur öllum...
Nostalgía
Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...
Flæði
Samsýning Grétu Berg og Gló Ingu opnar sunnudaginn 15. júní kl. 14.00 í Deiglunni Listakonurnar Gló Inga og Gréta Berg sýna náttúrutengd handverk og myndlist. Sýningin sameinar málverk og listmuni sem tengjast hafinu, jörðinni og ímyndunaraflinu. Hafmeyjur –...
Tónleikar TRÍÓ MÝR
Laugardaginn 31. maí kl. 16 heldur TRÍÓ MÝR tónleika í Deiglunni. Daniele Basini, Jón Þorstein Reynisson og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir frumflytja tvö ný verk eftir Daniele fyrir gítar, harmoniku og selló. Einnig leika þau eigin útsetningar á þjóðlagatengdri...
DAGLEG KYNNI
Sýning Gestalistamanns Gilfélagsins í maí Vicente Fita Botet opnar á föstudaginn 30. maí kl 19.00 í Deiglunni. Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin hangir...
Round:Motion
Sýning Katharina Kneip opnar í Deiglunni laugardaginn 17. maí kl. 14.00 Katharina Kneip (* 1990, Þýskalandi) er listakona sem vinnur þvert á miðla og nú að langtímaverkefni sínu Round:Motion. Hún nam myndlist við Listaháskólann í Münster í Þýskalandi...
Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæði
Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni laugardaginn 10. maí kl 14. Helgina 10.-11.maí verður haldin 4. sýning þátttakenda á námskeiðum í Samlaginu – sköpunarverkstæði. Bæði er um að ræða nemendur af 12 vikna námskeiðum og 4 vikna...
Ólíkar leiðir
Vorsýning kvöldskóla listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnar í Deiglunni laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Í haust var fornámi í sjónlistum í kvöldskóla ýtt úr vör á listnáms- og hönnunarbraut VMA þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám. Hér sýna þau afrakstur vinnu sinnar. Námið...
Vorsýning Myndlistarskólans
Velkomin á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri í Deiglunni sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl kl. 14-18 og föstudaginn 25. apríl kl. 14-18.