SVART | Ragnar Hólm í Deiglunni
Ragnar Hólm opnar málverkasýninguna SVART í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 8. nóvember kl. 14. Á sýningunni eru ný abstrakt olíumálverk og vatnslitamyndir. „Olíumálverkin lýsa ákveðinni óreiðu sem gerir vart við sig innra með mér þegar blikur eru á...