Fréttir

Þartilgerðar óravíddir

Myndverk og tónlist koma saman í draumkenndum veruleika í Deiglunni. Hljómsveitin Herðubreið og myndlistamaðurinn Jónína Björg Helgadóttir bjóða til sýninga helgina 18. – 20. ágúst, með sérstökum uppákomum þrisvar á dag, kl. 14, 15...

Fljúgandi dýr – Listasmiðja

Fljúgandi dýr er 5 daga listasmiðja fyrir börn á aldrinum 8-14 ára þar sem unnar eru fljúgandi fígúrur úr pappamassa. Að vinna með pappamassa er seinlegt og krefjandi verkefni og er gert ráð fyrir...

Temporary Environment

Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði. Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17. Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna...

50 kassar & rassar í kassa

Jóhanna Bára Þórisdóttir verður 50 ára þann 22. júlí og ætlar að því tilefni að opna poppaða myndlistarsýningu í Deiglunni og mun Eyþór Ingi Gunnlaugsson mæta með kassa-gítarinn. Jóhanna er þekkt fyrir verk sín...

Sirkussmiðja Húlladúllunnar

Sirkusmiðja fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 – 16 ára. Þátttakendur kynnast töfrum sirkuslistanna á skemmtilegu viku löngu námskeiði. Við munum húlla, djöggla slæðum, boltum og hringjum, leika okkur að þyrilstöfum og sveiflusekkjum,...

Sölumarkaður í Deiglunni

– Finnur þú gamla hönnunarvöru, flottan kjól, tweed jakka, barnadót eða annan fjarsjóð? Þriðjudaginn 11. júní, milli kl. 18:00 til 22:00 verður rífandi markaðsstemning og tónlist í Deigunni. Komdu og gerðu góð kaup. ATH....

Bubbarnir – Hljóð með karakter

Sýningin Bubbarnir er litríkt safn sjö hljóðleikfanga. Leikföngin eru einföld hljóðfæri sem hafa verið sett í vingjarnlegan og litríkan búning og gleðja augað. Meginmarkmið með gerð þessara leikfanga er að auka tónlistarsköpun barna og...