Fréttir & viðburðir News & Events

Flamenco í Deiglunni! – Reynir Hauksson

Flamenco gítarleikarinn Reynir Hauksson kemur fram í Deiglunni, Akureyri. Reynir býr í Granada, Spáni og starfar þar sem Flamenco gítarleikari. Það heyrir til tíðinda að Flamenco tónlist sé flutt á Íslandi, svo sjaldgæft er...

Sonja Lefèvre-Burgdorf – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningar Sonju Lefèvre-Burgdorf í Deiglunni. Listagili, föstudaginn 27. júlí kl. 20 – 22. Þar sýnir Sonja afrakstur dvalar sinnar í Gestavinnustofu Gilfélagsins í júlímánuði. Sýningin er einnig opin á laugardag...

Þetta er tilvalið tækifæri – Ljóðaboð

Þetta er tilvalið tækifæri. Tilvalið tækifæri sem að ekki er á hverju strái. */ English Below Þann 24. júlí halda Sóknarskáld ljóðaboð, og það ekkert venjulegt ljóðaboð. Sóknarskáld koma upp hárréttu andrúmslofi fyrir alla...

Litir og leikur með vatnslitum

Opnun í Deiglunni föstudaginn 20. júlí kl. 17 – 19, opið laugardag og sunnudag kl. 13 – 18. Lifandi sýning þar sem verða til sýnis myndir eftir Jónu Bergdal. Einnig fræðsla um ævintýraheim vatnslita...

Ljóta – Myndlistarsýning

  Ljóta, sýning Fríðu Karlsdóttur, er afrakstur hugarhræringa síðasta árs. Mannleg hegðun og hvatir. Málverk, skúlptúrar og videoverk með sterkar táknrænar tilvísanir koma saman og sýna forvitnilegan og óræðan hugarheim. Sýningin stendur yfir frá...

Stjórnarfundur 5. júlí 2018

stjórnarfundur nýrrar stjórnar starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 5. júlí kl 18:15 Mætt eru  úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Sóley Björk og Ívar. Fulltrúar úr Stjórn Myndlistarfélagsins komnir til fundar um sameiginlega ályktun,...

Sjö Listamenn – Myndlistarsýning

Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eða annan hátt sjálfstæði, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar. Listamennirnir sjö nálgast viðfangsefnið á ólíkan hátt og...

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur

Hinsta brot Norðurslóða. Gjörningurinn sem er kallaður ‘Hinsta brot Norðurslóða’ leggur áherslu á vandamálin sem hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingar eru og valda skaða á þessu viðkvæma svæði mun hraðar en annarsstaðar í heiminum. Það...