Vicente Fita Botet
Gestalistamaður Gilfélagsinns í maí 2025 Ég fæddist í Cuenca á Spáni árið 1964 og byrjaði að mála mjög ungur, innblásinn af tíðum heimsóknum mínum í Spænska abstraktlistasafnið í heimabæ mínum. Ég útskrifaðist í myndlist frá listaháskólanum í Cuenca og...