Fréttir

Breiköpp – Sigbjørn Bratlie

Myndbandverkið Breiköpp eftir Sigbjørn Bratlie verður sýnt í Deiglunni laugardaginn 4. des og sunnudaginn 5. des kl. 15 – 17. BreiköppHD video, 10 min. Myndbandið er byggt á klisjunni um „breiköpp senu“ eins og sést í hundruðum Hollywood...

Lista- og handverksmarkaður Gilfélagsins

Skráning í Lista- og handverksmarkað Gilfélagsins Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, helgina 4. – 5. desember kl. 12 – 17....

Konan og drekinn – Myndlistasýning

Konan og drekinnMyndlistarsýning fléttuð saman með ævintýralegri sögu.Deiglan, Akureyri13. – 14. nóv / 20. – 21. nóvember kl. 14 – 17 Sýningin samanstendur af málverkum og sögu. Sagan sem fylgir með málverkunum fjallar um konu sem áttar sig...

Sigbjørn Bratlie

Sigbjørn Bratlie er gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2021. Hann mun sýna afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni 27. – 28. nóvember. Ég er 48 ára, fæddur í Osló og útskrifaðist frá Central Saint Martins College of Art and Design...

Error Code – Myndlistasýning

Gestalistamaður Gilfélagsins Nándor Angstenberger, ásamt Marcell NaubertFöstudagur 29. október kl. 16 – 21 / OpnunarhófLaugardagur 30. október kl. 14 – 20Deiglan, Listagili Villumelding Grundvöllur manneskjunnar er að gera mistök, því af mistökum lærum við nauðsynlegar aðferðir við að...

Afmælishátíð!

30 ára Afmælishátíð Gilfélagsins laugardaginn 16. október kl 17.00 í Deiglunni. Gilfélagið á 30 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni af því sýna félagar í Gilfélaginu verk sín í Deiglunni sal Gilfélagsins í Listagilinu á Akureyri...

SLOW QUICK QUICK SLOW – Myndlistasýning

Deiglan, laugardag 25. september – sunnudags 26. september kl. 14 – 17Gestalistamenn Gilfélagsins þær Ebba Stålhandske og Gudrun Westerlund opna sýninguna SLOW QUICK QUICK SLOW á laugardaginn í Deiglunni á Akureyri. Titillinn er vísun í mismunandi efnistök listamannanna...

Jónas á tímum loftslagsbreytinga – Upplestur

Jónas á tímum loftslagsbreytingaDeiglan, laugardaginn 25. september kl. 18:00 Hvernig hefði Jónas Hallgrímsson ort kvæðaflokkinn „Annes og eyjar“ nú á tímum loftslagsbreytinga? Þessari spurningu er auðvitað ekki hægt að svara en Anton Helgi Jónsson hefur ort „tilgátukvæði“ sem...

Lost at Sea – Jessica Tawczynski

Lost at Sea er myndlistarsýning á verkum Jessica Tawczynski, núverandi gestalistamanns Listasafnsins á Akureyri, sem miðar að því að sýna dýrðlegan kvenlegan kraft. Verið öll hjartanlega velkomin á opnunarhóf laugardaginn 4. september kl. 17 – 20.Opið 4. september...

Sýning Gilfélaga – Opið boð

Kæru Gilfélagar. Í tilefni 30 ára afmælis Gilfélagsins höfum við ákveðið að halda félagasýningu í Deiglunni. Og vonum við að sem flestir félagar sjái sér fært að taka þátt í sýningunni.  Við höfum ákveðið að hafa sýninguna þemalausa...