Fréttir

Jurtir & Japan

Japönsk blómaskreytingarlist með íslenskum jurtum – teseremónía. Rie Ono og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir sameina þekkingu sína á japönsku blómaskreytingarlistinni Ikebana, íslenskum jurtum, náttúruefnum og íslenskri/japanskri teseremóníu. Laugardaginn 20. júlí milli kl. 10-14 og sunnudaginn...

Brettaspjall með Steinar Fjeldsted

Steinar Fjeldsted hefur verið viðloðandi hjólabrettasenuna á Íslandi í um 30 ár en í dag rekur hann Hjólabrettaskóla Reykjavíkur ásamt mörgu öðru skemmtilegu. Í gegnum tíðina hefur Steinar komið að fjölda “skateparka”, haldið fjölmörg...

South River Band – Útgáfutónleikar

Hljómsveitin South River Band fagnar útgáfu Sirkus – sjötta hljómdisksins – með útgáfutónleikum í Reykjavík og á Akureyri. Tónleikarnir á Akureyri verða haldir í Deiglunni í Listagilinu þann 15. júlí kl. 20. Á tónleikunum...

Tískusvapp

Hver Íslendingur hendir að meðaltali 15 kg af textíl á ári og voru um 3.000 tonn af textíl send frá Íslandi í endurvinnslu árið 2018. Til að leggja okkar af marki við að draga...

Fatasóunarfræðsla

Hvaða áhrif hefur einnota tíska og textíliðnaðurinn á umhverfið? 👗👔 Hvað getum við gert til að sporna gegn fatasóun, minnkað urðun og kaup á ónauðsynlegum flíkum? 🌎 Til að hefja viku á Listasumri sem...

Tohko Senda

Tohko Senda er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlímánuði. Tohko Senda er myndlistarmaður, fædd í Toronto, Canada. Þar sem hún hefur búið í Kanada, Japan, Bandaríkjunum og nú á Ítalíu fjalla verk Tohko um augnablikið, líftímann,...

Copenhagen Underground – Kvikmyndasýning

Þriðja Copenhagen Underground Film Festival (Neðanjarðarkvikmyndahátíð Kaupmannahafnar) er á ferð um Ísland og mun sýna hluta af þeim myndum sem eru hluti af hátíðinni. Á hátíðinni voru 30 myndir sem voru framleiddar fyrir 1.000...

Kynningarnámskeið í klassískri módelteikningu

Astrid Stefánsdóttir verður með tveggja daga kynningarnámskeið í klassískri módelteikningu (croquis) hjá Gilfélaginu í Deiglunni milli kl. 16 og 19. helgina 6.-7. júlí. Á námskeiðinu verða þátttakendur kynntir fyrir croquis og því sem þarf...

Ópus á Akureyri

Í Deiglunni á þriðjudag, 2. júlí kl. 20:00 Ljóðskáldið Stefán Bogi Sveinsson sendi í fyrra frá sér ljóðabókina Ópus. Með henni fylgir geisladiskur þar sem höfundur les ljóðin við undirleik Jónasar Sigurðssonar og Ómars...