Fréttir

Til félagsmanna í Gilfélaginu – Aðalfundarboð

Til félagsmanna í Gilfélaginu, Nú líður að aðalfundi félagsins, sem verður 19. maí í Deiglunni kl. 14. Einn stjórnarmaður mun ganga úr stjórninni, að öðru leiti gefa sitjandi stjórnarmeðlimir kost á sér til áframhaldandi...

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur

Hinsta brot Norðurslóða Gjörningur í Deiglunni á Degi Jarðar Nemendur í Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norðurslóðum og sýna gjörning í Deiglunni kl. 16, sunnudaginn 22. apríl,...

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn

Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins. Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin málning sem er...

Ljóðaboð

Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem allir eru velkomnir að flytja og lesa ljóðin sín. Skúffuskáld, stórskáld, níðvísur og...

Íslensk Landslagsmálverk – Myndlistarsýning

  Verið velkomin á opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, í Deiglunni laugardaginn 24. mars kl. 14 – 17. Einnig opið á sunnudag kl. 14 – 17 – aðeins þessi eina helgi....

Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning

Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.

Kynning á listverkefni

Listverkefni Sus og Tanja munu verða hér á Akureyri 4. og 5. mars og munu kynna verkefni sem þær hafa á döfinni í Deiglunni sunnudaginn 4. mars kl. 18:30 Þær Sus og Tanja munu...

Fluguhnýtingarkvöld SVAK

Nú ætla félagar og velunnarar SVAK að koma saman í Deiglunni fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20 og hnýta nokkrar flugur. Efni og tæki fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin og leiðbeiningar veittar...

Miklabæjar-Solveig

Kynningardagskrá á draugasöngleiknum Miklabæjar-Solveigu eftir Vandræðaskáldin Sesselíu Ólafsdóttur og Vilhjálm B. Bragason. Dagskráin verður flutt í Deiglunni sunnudaginn 4. febrúar, kl. 15:00. Sagt verður frá verkefninu og nokkur lög úr sýningunni flutt. Verkefnið er...

Viltu taka þátt í Listasumri?

Akureyrarstofa auglýsir eftir áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 24. júní og lýkur 24. ágúst. Alls eru 20 styrkir í boði, samtals 1.000.000 kr. Styrkjum fylgir...