Fréttir

Barnanámskeið í Deiglunni

Gilfélagið kynnir Samlagið Sköpunarverkstæði. Myndlistarnámskeið fyrir börn hefjast í Deiglunni þann 26. september Kennarar á haustönn: Freyja Reynisdóttir – Gillian Pokalo – Karólína Baldvinsdóttir – Ólafur Sveinsson. www.samlagid.art

Keðjugjörningur

Fyrsta Tilraunakvöld í listum þetta haustsið verður í deiglunni miðvikudagskvöldið 20. september frá kl. 19.30 – 21.30 Nú hefjum við tilraunakvöldin í listum aftur þetta haustið, Keðjugjörningur skal það vera. Gjörningalist er orðin snarþáttur í listsköpun samtímans. Nú...

Á heimavelli

Samsýning Guðmundar Ármanns og Thomas Brewer opnar föstudaginn 18. ágúst kl 14. Thomas Brewer (núverandi gestalistamaður hjá Gilfélaginu / Deiglunni) og meistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson (listamaður og kennari) munu sameinast um að sýna lítil verk á pappír, vatnslitamyndir...

Leit að vatni

Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar sýningu á nýjum verkum í Deiglunni á laugardaginn 12. ágúst kl. 14. English text below. Sýningin stendur 14. – 20. ágúst og er opin frá 14 – 17 alla daga nema mánudaginn 14.ágúst, þá...

Lita-Leita-Leika

Málverkasýning Begu og Linda opnar í Deiglunni laugardaginn 5. ágúst kl. 13.00 Sýningin stendur helgina 5. – 6. ágúst og er opin 13 – 17 báða dagana. Þettta hafa þau að segja um sýninguna og sig: Bega (Berglind...

Natalie Goulet & Luke Fair

Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan  ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...

Karnival í Listagilinu

Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...

2 x 70

Laugardaginn 8. júlí kl. 13.00 opna þær Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir málverkasýningu í Deiglunni. Mágkonurnar Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir eru nýlega orðnar 70 ára, af því tilefni ákváðu þær að halda sýningu...

Málverkasýning Svanheiðar Ingimundardóttur í Deiglunni  

Sýning Svanheiðar opnar föstudaginn 30. júní kl 11. Sýningin stendur til sunnudags 2. júlí og er opin frá 11 – 16 alla dagana. Svanheiður Ingimundardóttir/Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún...