Rafmagnsgítarinn í djassi – Tónleikar
Listasumar í Deiglunni: Skemmtilegir djasstónleikar tríósins BabyBop. Lokaviðburður fjörugrar helgar sem tileinkuð er rafmagnsgítarnum í djassi í tilefni Listasumars. Klukkustundarlangir tónleikar tríósins Babybop í Deiglunni. Allir velkomnir. Babybop er djazzgítartríó samsett af Dimitrios Theodoropoulos (g) Jóel Erni Óskarsyni...