Fréttir

Wioleta Kaminska

Gestalistamaður Gilfélagsins í maí mánuði 2022. Wioleta Kaminska er listamaður sem vinnur þvert á aðferðir, hún stundar sjónræna og hljóðræna könnun á að því er virðist hversdagslegt og atburðasnautt umhverfi. Staðir þar sem tíminn virðist líða hægt en...

Rafmagnsgítarinn í djassi – Tónleikar

Listasumar í Deiglunni: Skemmtilegir djasstónleikar tríósins BabyBop. Lokaviðburður fjörugrar helgar sem tileinkuð er rafmagnsgítarnum í djassi í tilefni Listasumars. Klukkustundarlangir tónleikar tríósins Babybop í Deiglunni. Allir velkomnir. Babybop er djazzgítartríó samsett af Dimitrios Theodoropoulos (g) Jóel Erni Óskarsyni...

Rafmagnsgítarinn í djassi – Fyrirlestur

Listasumar í Deiglunni: Tónlistarmaðurinn Dimitrios Theodoropoulos fjallar um þróun rafmagnsgítarsins á skemmtilegan hátt. Stutt saga um þróun rafmagnsgítarsins frá því að banjóleikararnir færðust yfir í strauma nútímans. Fjallað verður um mismunandi gerðir gítara, hlutlægir og mikilvægir gítarleikarar þeirra...

Rafmagnsgítarinn í djassi – Listasmiðja (12 ára+)

Listasumar í Deiglunni: Tveggja daga listasmiðja tónlistarmanninum Dimitrios Theodoropoulos. Meistaranámskeið fyrir byrjendur sem lengra komna undir stjórn tónlistarmannsins Dimitrios Theodoropoulos. Þátttakendur verða að koma með eigin hljóðfæri og hefja æfingar á staðnum. Efnið sem kynnt verður í samræmi...

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2023.

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

Where Ends Meet

Mihaela Hudrea gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar í Deiglunni 25. júní. Sýningin er opin lau. 25. og su. 26. júní frá 14 – 17 báða dagana. Hér er hlekkur á gestalistamanninn Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...

Mapping and archiving – Annegret Hauffe

Annegret HauffeMapping and archiving28.5 – 29.5 kl. 14 – 17Deiglan, Akureyri Verið hjartanlega velkomin á sýningu Annegret Hauffe í Deiglunni um helgina. Kortlagning og söfnun„Á göngu um bæinn, hingað og þangað, fram og til baka, mun ég safna...