Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

  • 28. mars 2017 – 16:00 – Deiglan, Akureyri
  • 30. mars 2017 – 16:00 – The Nordic House, Reykjavik

Steven Nederveen er þekktur kanadískur listamaður og hafa verk hans verið sýnd út um allan heim í galleríum, á listviðburðum og í tímaritum, ásamt því að vera mörg hver í einkasöfnum. Nederveen vinnur verk sín með sérstökum lakkgljáa sem veldur því að áferðin á málningunni á ákveðnum svæðum verksins skín í gegn og sýnir merki um vinnuferli listamannsins. Hluti af verkunum hafa svo aðra áferð, þar sem gljái og slétt yfirborð bæta draumkenndum eiginleikum við vinnu hans. Hann er með BA í myndlist frá University of Alberta (1995).

Steven ferðast mikið og myndar staði sem veita honum innblástur. Hann nýtir sér bæði nútíma tækni og hefðbundnari leiðir til að vinna verk sín. Hann reynir að gera málverk sem geta markað tengsl milli náttúrunnar og þess andlega, með því að fanga tilfinningalegar gagnvart staðnum, á þann hátt sem hugar okkar blanda minningum saman á mismunandi hátt. Með því að gera línurnar á milli ljósmyndunar og myndlistar óskýrar, á milli kunnuglegs umhverfis okkar og hins óþekkta andlega heims, hefur hann þróað töfraraunsæi sem hann vonast til að sýni okkur orku og dulspeki náttúrunnar.

Á málþinginu mun Steven Nederveen kynna verk sín í með hljóð og myndkynningu og undirstrikar hann einnig hvernig list hans passar inn í kanadíska listasögu. Steven Nederveen mun einnig sýna verkin sem hann framleiddi fyrir verkefnið „Brain Project“ sem hin kanadíska Baycrest stofnun notaði í fjáröflun fyrir umönnun og rannsóknir á Alzheimer, heilabilun og öðrum sjúkdómum, en í heild var 1,3 milljónum kanadískra dollara safnað með verkum frá mörgum listamönnum.

Viðburðinum 30. mars lýkur með móttöku þar sem frumsýningu nýs málverks, sem Steven Nederveen málaði í tilefni af 150 ára afmæli kanadíska samveldisins, verður fagnað. Verkið verður til sýnis í Sendiráði Kanada á Íslandi út árið 2017.

Nordic House Gil Association
Sturlugata 5 Kaupvangsstræti 23,
101 Reykjavík
600 Akureyri
Tel:
+354 5517030 Tel: +354 5517030
info@nordichouse.is gilfelag@listagil.is
http://nordichouse.is/ http://listagil.is/

Thursday March 30 – 16:00 Tuesday March 28 – 16:00
Free entrance – All are welcome Free entrance – All are welcome
Reception will follow at 17:30

Workshop with Canadian Visual Artist Steven Nederveen

  • 28 March 2017 – The Gil Association, Akureyri
  • 30 March 2017 – The Nordic House, Reykjavik

Steven Nederveen is a well known Canadian artist with work featured internationally in galleries, art fairs, magazines, media programs and many private collections. Nederveen’s painted and stained panels of un-resined works are finished with a gloss varnish that allows areas of textured paint to show through, revealing evidence of the artist’s process, while resined panels have a high-gloss, smooth, reflective surface adding to the dreamlike quality of his work. He holds a Bachelor in Fine Art from University of Alberta (1995).

Steven travels extensively, photographing places that feel alive to him, recording the presences there and then re-imagining that world through a combination of digital and painterly processes. He finds inspiration in painting as a means of drawing connections between the natural environment and spirituality, trying to capture the emotional memory of a place in the way our minds fuse together different memories into one event. By blurring the lines between photography and painting, and between our familiar surroundings and the unrevealed forces of a co-existing hidden world, he has developed a magical realism that he hopes will reveal the mystical energy of nature and inspire you to see it with enchanted eyes.

During the workshop, Steven Nederveen will introduce his work through audiovisual presentations, highlighting how it fits into the history of Canadian painting. Steven Nederveen will also showcase the artwork produced for the “Brain Project” a Baycrest Foundation fundraising which leveraged 1.3M$ through the auctioning of 100 sculptures to raise awareness about Alzheimer’s, dementia and other brain diseases and directly support care and research. The event will conclude with a reception for the vernissage of a painting realized by Steven Nederveen in celebration of the 150th Anniversary of the Canadian Confederation, which will be exposed at the Embassy of Canada in Iceland throughout 2017.

Aðalfundur Gilfélagsins 2017

Aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í 13.maí kl 14.00. Stjórnin gefur öll kost á sér til áframhaldandi starfa. Formaður er kosinn til eins árs í senn, Guðmundur Ármann gefur kost á sér til formanns til eins árs. Vilji einhver félagsmaður gefa kost á sér til stjórnarsetu, eða til formanns, þurfa tillögur að berast stjórninni ekki síðar en í viku 17 eða um 23-29. apríl. Auglýsing þarf svo að fara í fjölmiðil ekki seinna en 14 daga fyrir aðalfund. Einungis félagsmenn geta gefið kost á sér til stjórnarsetu og kosningarétt á aðalfundi hafa aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöld 2017.

Stjórn Gilfélagsins

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri

Þriðjudaginn 14. mars kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan Susan Singer Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni The Seasons of Iceland. Þar mun hún sýna dæmi um pastel málverk sem hún hefur unnið á Íslandi á mismunandi árstíðum. Aðgangur er ókeypis.
Áður en Singer kom fyrst til Íslands árið 2015 hafði hún eingöngu fengist við að mála mannslíkamann. Fegurð íslenskrar náttúru hafði þau áhrif að nú einbeitir hún sér eingöngu að landslagsmyndum frá Íslandi. Vorið 2016 dvaldi hún á landinu í 40 daga og er hér nú stödd til að upplifa íslenskan vetur.
Singer er búsett í Richmond í Virginíufylki í Bandaríkjunum þar sem hún vinnur sem listamaður og kennir einnig á fjölbreyttum námskeiðum, s.s. í teikningu, pastelmálun, gerð sjónrænna dagbóka og munsturteikningu.
Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Menntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri. Þetta er næst síðasti Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins, en þann síðasta heldur Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur næstkomandi þriðjudag 21. mars.

Uncertain Matter


Verið velkomin á opnun Uncertain Matter, hljóðinnsetningu í Deiglunni, Akureyri laugardaginn 11. mars kl. 14 – 17.

Welcome to the opening of Uncertain Matter in Deiglan, Akureyri on Saturday March 11th hr 14 – 17.

Uncertain Matter

‘There is no need to build a labyrinth when the entire universe is one.’��
Jorge Luis Borges

Uncertain Matter is a narrative driven audio-installation that contemplates on how to comprehend and define time. Uncertain Matter explores boundaries between fact and fiction, challenges perception of time, our place in the universe and our future within it. Since the industrial revolution, people have become dependent on clocks and time keeping. We all understand time for practical purposes, but the experience of time can also be subjective. Minutes can feel like hours; months can pass by so fast that it is hard to grasp.

The audio-narrative is based on numerous conversations with amateur astronomers, astrophysicists and botanists from Reykjavik and the surrounding area. The story that unfolds gives a personal insight to the thoughts and reflections of the people the artists has spoken to. The project evolved from a three-month residency with the Association of Icelandic Visual Artists in Reykjavik, Iceland (SIM). The project is funded by Nordic Culture Point Mobility Funding.

Ella Bertilsson & Ulla Juske BIO

Bertilsson and Juske’s collaborative practice deals with narrative-based interpretations that explore the subjective experience of time in relation to a specific community, place or setting. Conversations with people connected to subjects the artists are investigating is crucial and becomes a catalyst for developing new work.

Ella Bertilsson

Bertilsson completed a Masters of Fine Art with a first class honours in 2015 at NCAD (National College of Art and Design) in Dublin/ Ireland. She pursued Literature Studies during 2011-2012 at the University of Södertörns Högskola in Stockholm/Sweden. In 2009 she graduated with a Bachelors of Fine Art Print with a first class honours at NCAD. Bertilsson (b. Umeå/Sweden 1982) has been a member of the Black Church Print Studio since 2009 and Block T during 2015-2016.

www.ellabertilsson.com

Ulla Juske

Ulla Juske (b.1986 in Pärnu/Estonia) completed a Masters at the Fine Art Media department in NCAD in 2014 and holds a BA in Fine Art Sculpture from the Estonian Academy of Arts in 2011. She is a member of the artist group SUHE in Estonia. She received the Adamson-Eric award for young artist in 2013 and the Young Artist Prize in 2011. She has been collaborating with Ella Bertilsson since 2014. Juske joined Block T during 2015-2016 and the Black Church Print Studio in 2016.

www.juske.net

Hönnunarsýning í Deiglunni

17038476_10155858786000968_8634289481084236399_o

Föstudaginn 3. mars milli kl. 20 og 23 verða til sýnis lokaniðurstöður úr samstarfsverkefni osta- og sælkeraverslunarinnar Langabúrs og nemenda í grafískri hönnun við Myndlistaskólann á Akureyri.

Sextán fjölbreytt og skemmtileg verkefni þar sem áhersla er lögð á umbúðahönnun, upplifun og umhverfi undir leiðsögn Almars Alfreðssonar vöruhönnuðar.

Fróðleg, skemmtileg og bragðgóð kvöldstund sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Einnig opið á laugardaginn frá kl. 14 – 17.

Lack of Definition

01_invitation_deiglan

Lack of definition
Laugardaginn 25. janúar kl. 15 – 19.

Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Lack of Definition“ eftir myndlistarmennina Katinka Theis og Immo Eyser í Deiglunni, Akureyri á laugardaginn kl. 15 – 19.

Katinka Theis og Immo Eyser eru gestalistamenn Gilfélagsins í febrúar 2017.

Á sýningunni má sjá marglaga myndverk sem takast á við andstæða póla loftkenndra og sniðinna mynda. Immo Eyser sýnir samklippimyndband úr aðstæðum á Íslandi og í Berlín. Myndbandið leggur áherslu á tenginguna á milli náttúrulegra atburða og verkefna á byggingarsvæðum. Katinka Theis mun sýna stór ljósmyndaprent sem hafa teygt sig út með límbandsteikningu.

Katinka Theis og Immo Eyser búa og starfa í Berlín, Þýskalandi. Þau stunduðu listnám við Alanus University for Arts and Social Sciences í Bonn og Katinka Theis útskrifaðist með meistaragráðu við Weissensee listaháskólann í Berlín. Hún vinnur með skúlptúr, innsetningar og list í almannarýmii og hefur kennt í Witten-Herdecke háskólanum síðan 2015. Immo Eyser er vídeolistamaður ásamt því að halda myndlistarnámskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

www.katinkatheis.de – www.immoeyser.de

Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri.

Lack of definition
February 25, 2017
You are invited to attend the opening of „Lack of Definition“ by artists Katinka Theis and Immo Eyser in Deiglan Akureyri..
Open: Saturday 4 – 7 pm

Katinka Theis and Immo Eyser are the artists of the Gil Artis Residency in February 2017.

The exhibition presents works with different image layers which are dealing with the contrast of atmospheric and constructive images. Immo Eyser will show a video collage of filmed situations from several stays in Iceland and Berlin. The video focus the connection between sequences of nature events and situations from construction sites. Katinka Theis will show large printed photographs which have been extended by drawings out of tapes. The prints represents spacious icelandic landscapes with a second layer of geometric constructions. Each drawing follow the shape of a landscape and create an architectural situation.

Katinka Theis was born in Freiburg, Germany (1975) and lives and works in Berlin. She studied fine art / sculpture at Alanus University for Arts and Social Sciences in Bonn and graduated with a master`s degree from Weissensee School of Art in Berlin. Her works are characterized by sculpture, installations and art in public spaces. She exhibits in national and international solo and group shows and realized 2014 an art-in-architecture project. Since 2015, she holds a teaching position at University Witten-Herdecke.

www.katinkatheis.de

Immo Eyser was born in Bremen, (Germany) 1969. He is a video artist based since 2002 in Berlin. He studied fine art / sculpture and cultural education at Alanus University for Arts and Social Sciences in Bonn. In addition to his work with video, he gives art seminars for students and manager in different institutions and companies. Since 2012 he is leading an art workshop with handicapped persons in Berlin.

www.immoeyser.de

Orð frá Íslandi / Words from Iceland

icelandic-translation

Orð frá Íslandi
Verið velkomin á opnun sýningar Barbara Bernardi, “Orð frá Íslandi” laugardaginn 28. janúar kl. 14 – 17. Einnig opið á sunnudag 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum.

“Orð frá Íslandi” er mynd- og hljóðinnsetning unnin á meðan dvöl minni í Gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri stóð.
Ég safnaði fyrstu hughrifunum úr síbreytilegu landslaginu og ég tengi þau við einveruna í þessu nýja listræna samtali við náttúruna á Akureyri.
Þetta ferli varð speglun þar sem líkamleg hreyfing og hreyfing tilfinninganna, líkamlegt og tilfinningaferðalag speglast í hvort öðru.

Myndir, orð og rödd eftir Barbara Bernardi.
Tónlist eftir Marco Capra.

Barbara Bernardi er ítölsk vídeolistakona sem hefur búið og starfað í Berlín síðan 2008. Hún lærði kvikmyndaleikstjórn í Mílanó og lauk MFA í Vídeolist í London’s Chelsea College of Art and Design. Hún hefur komið víða við og m.a. starfað sem leikstjóri við þáttagerð, unnið myndbönd og innsetningar fyrir leikhús og heimildarmyndina “Ciao Italia” sem var sýnd á kvikmyndahátíðum og hlaut önnur verðlaun á hátíð í Ítalíu.
Barbara vinnur vídeoverk í samvinnu við aðra listamenn, ljóðskáld, gjörningalista, dansara og tónlistamenn og þessi verk hafa verið sýnd í Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu.
Hún er gestalistamaður Gilfélagsins í janúarmánuði.

Words from Iceland
You are invited to attend the opening of “Words from Iceland” by artist Barbara Bernardi. Open Saturday 14 – 17 and Sunday 14 – 17.

„Words from Iceland“ is a video and sound installation which shows a work in progress during my Gil Residency in Akureyri.

I collected the first strong impressions of a landscape that changes every day and I related them to the feelings of solitude in a new artistic dialogue with the nature in Akureyri.
This process was a mirror in which physical movement and emotional movement, physical journey and emotional journey reflect themselves into each other.

Images, words and voice by Barbara Bernardi.
Music by Marco Capra

Barbara Bernardi
Born in Padua, after graduating in Directing from the Film School of Milan, she received a scholarship to read a Master in Fine Arts, specialising in Video Art, at London’s Chelsea College of Art and Design.

After returning to Milan, she worked as a director for a national music TV channel for Tv Shows about music and art. She received a scholarship by the Gallery Isolacasatheatro in Milan for her art work as video installations for the opening of the Gallery and for theatre’s plays. Since 2008 she lives and works in Berlin as an artist and video-maker.

In 2010 „Ciao Italia”, a documentary film made with Fausto Caviglia, was screened in cinemas in Berlin, Milan, Rome, Florence and it took part in several Film festivals among them in Padua, La Spezia, Nettuno and Latina; it won the second prize at the regional Migration Museum ‘Pietro Conti’, Italy.

Since 2015 she created video and sound installation, which were shown in exhibitions in Berlin bei Funkhaus und Kunst am Spree Knie 2015 and 2016; with performance in Schöneweide as part of the Licht Gestalten Festival, at the archi-Medial, in Berlin; in Nantes, (France) at the Gallery Le Rayon Vert and at the Cosmopolis Festival 2016.

Her videos with poet Nicoletta Grillo has been awarded with three First Prizes in Literature Festivals in Italy in 2016. The film together with Flaminia Vendruscolo, dancer/performer, was screened at the Festival in Bath, UK.

She collaborated with the musician Antoine Lukac making two videos art for his music.

Since September 2016 she has started to work on a video/sound installation with performance, together with artist Nina Hansen to be shown in Copenhagen, 2017.

She is the artist of the Gil Artist Residency in Akureyri in January 2017.

She likes to create new atmospheres. She collects and produces images, sounds, moments and voices, which later she edits together experimenting new stories.

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri

large_photo-barbara-bernardi

Þriðjudaginn 24. janúar kl. 17-17.40 heldur ítalska listakonan Barbara Bernardi fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni A Poetic Landscape. Í fyrirlestrinum fjallar hún m.a. um vinnuaðferðir sínar við listsköpun og endurreisn tilfinningarýmis með myndum og hljóði.

Barbara Bernardi nam kvikmyndaleikstjórn í Mílanó og lauk MA gráðu frá Chelsea College of Art and Design í London þar sem vídeólist var hennar megin viðfangsefni. Frá 2008 hefur hún búið og starfað sem listamaður í Berlín. Í gegnum tíðina hefur Bernardi unnið að fjölmörgum vídeóverkefnum, s.s. heimildarmyndinni Ciao Italia í samvinnu við Fausto Caviglia 2010, og hlutu vídeóljóð hennar og ljóðskáldsins Nicolettu Grillo fyrstu verðlaun á Ítölsku bókmenntahátíðinni 2016. Hún dvelur um þessar mundir í gestavinnustofu Gilfélagsins í Kaupvangsstræti.

Þetta er fyrsti Þriðjudagsfyrirlestur ársins og sem fyrr fara þeir fram í Listasafninu, Ketilhúsi á hverjum þriðjudegi kl. 17. Aðgangur er ókeypis.

Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Menntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri. Á meðal annarra fyrirlesara vetrarins eru Hallgrímur Oddsson, Páll Björnsson, Katinka Theis og Immo Eyser, Rebekka Kuhnis, Aðalsteinn Þórsson, Susan Singer og Ingibjörg Sigurðardóttir.

Dagskrá vetrarins má sjá hér að neðan:

24. janúar: Barbara Bernardi, vídeólistakona
31. janúar: Hallgrímur Oddsson, blaðamaður
7. febrúar: Páll Björnsson, sagnfræðiprófessor
14. febrúar: Ingi Bekk, ljósa- og myndbandahönnuður
21. febrúar: Katinka Theis og Immo Eyser, myndlistarmenn
28. febrúar: Rebekka Kühnis, myndlistarkona
7. mars: Aðalsteinn Þórsson, myndlistarmaður
14. mars: Susan Singer, myndlistarkona
21. mars: Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

12307542_1063219767021911_6018799554020181529_o

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 10. desember kl. 13 – 20. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk, tónlist og ljóð. Upplagt að koma og versla eitthvað sniðugt í jólapakkann eða til að gleðja í skammdeginu.

Þátttakendur eru:
Adam Óskarsson, Guðmundur Ármann, Hrönn Einarsdóttir, Jónborg Sigurðardóttir, Kristín S. Bjarnadóttir, Jökull Guðmundsson, Rósa Kristín og Karl Guðmundsson, Valdís, Þóra Þorvaldsdóttir,  Dóra Hartmannsdóttir, Agnes Arnardóttir, Fjóla Hilmarsdóttir, Þórhildur Örvars; Lára, Hjalti o.fl

Nánari upplýsingar veita
Guðmundur Ármann Sigurjónsson s. 864 0086 og
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir s. 847 7488.

Stjórn Gilfélagsins

akureyrarstofa_menning.logoimage001

Grafíkmessa Gilfélagsins

Grafikmessa Gilfélagsins

Deiglan sunnudaginn 4. desember kl 15 – 18

Þátttakendur fá að skera tréristu og handþrykkja nokkur eintök af myndinni sem verður skorin í birkikrossvið.

Verið velkomin til þátttöku, ekkert gjald allt efni á staðnum

Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður verður á staðnum til aðstoðar.

trerista akureyrarstofa_menning.logoimage001