Aukaaðalfundur Gilfélagsins

Aukaaðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni
laugardaginn 1. oktober 2016 kl 16.
A dagskrá fundarins eru tvö mál:
1. Tillaga stjórnar um nýja menn í stjórn, tvo í aðalstjórn og tvo varamenn.
2. Kynning á hugmyndum sem hafa komið fram um að setja inn í Deigluna opið grafíkverkstæði.
3. Önnur mál.
Felagsmenn hvattir til að mæta og taka með sér gesti, félagsmenn geta komið með uppástungur um menn í stjórn.

Léttar veitingar.
Stjórnin.

 11535907_293977954059293_5720747301692906053_n

„Visual Language“

 „Visual Language“

Viðburður á Listasumri!

Listakonan, Anja Teske frá Þýskalandi opnar sýningunaí Deiglunni,  n.k. Laugardag

AnjaT kl. 14:00. Hún sýnir afrakstur af verkefninu sem hún hefur verið að vinna að á Akureyri.

Sýningin verður opin laugardag 20. og sunnudag 21. ágúst.  Kl. 14-17.

Allir velkomnir!

http://anja-teske.de/

akureyrarstofa_menning.logo

menningarrad-eythings-logo

 

 

 

Anja Teske Opens her exhibition „Visual Language“ In Deiglan next saturday at 14:00.

The exhibition will be open saturday and sunday from 14:00-17:00
Anja is an Photograper from Germany. She exhibit the project she has been working on during her stay in the Resiency.
Everybody is welcome!

Fagleg nefnd hefur valið gestalistamenn fyrir 2017!

Það er ánæjulegt að segja frá því að okkur hefur borist liðsauki hjá Gilfélaginu, ný fagleg nefnd hefur  verið valin og hefur nefndin nýlokið við að velja listamenn fyrir 2017. Fjölmargir listamenn frá ólíkum þjóðernum  sóttu um að þessu sinni.

Úthlutun stendur yfir núna.

Nefndina skipa þau:

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Listfræðingur, Háskólinn á Akureyri.

Ólafur Sveinsson, Myndlistamaður og Kennari.

Guðrún H. Bjarnadóttir, Listakona og Kennari.

 

Anja Teske dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

13950874_10153902814368613_651689955_oAnja Teske er listamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsin. Hún er frá Þýskalandi og sýnir um þessar mundir í Mjólkurbúðinni. Hún mun einnig sýna afrakstursýningu í Deiglunni seinna í mánuðinum. Það verður spennandi að sjá þau verkefni sem hún hefur verið að vinna að á meðan á dvölinni stendur.

Slóðin á heimasíðuna hennar Anju má nálgast  hér fyrir néðan.

Sjá : Anja Teske

 

 

Anja Teske  is the Artist in Residency this month. We wish her welcome and hope she is enjoying her stay. She will exhibit in Deiglan later this month. We are looking forward to see and hear about her project in progress.

She is currently exhibiting in Mjókurbúðin,
Read about the artist…..Anja Teske

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

Verið velkomin í Deigluna um næstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“gatstrand3.Still004

Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirði stendur fyrir á vegum Gilfélagsins.

Innsetning  byggist á  vídeo og hljóð upptökum.

Sýningin verður opin laugardag og sunnudag milli 14:00-17:00

Allir velkomnir!

Olafsfjordur Impression (Part 2): installation exhibition in Deiglan

30-31.7.2016 | 14:00-17:00 | Deiglan, Akureyri

The installation is constructed by 2 sets of video images and a soundscape.

Looking for Night(projection) by Merel Stolker (Netherlands)

Twins Sky by Shok Han Liu (Iceland/China) & Sigurdur Svavarsson (Iceland)

Olafsfjordur Soundscape by Hannes Dufek (Austria)

more details, please check with the attachment or visit our website: Listhus.com

Olafsfjordur Impression in Deiglan

Olafsfjordur Impression in Deiglan

Date: 23 July 2016gatstrand3.Still004

Time: 15:00 and at: 17:00

Olafsfjordur is a village with 800 popular located in North Iceland. Although it is only 1 hour drive from Akureyri, the biggest town in North Iceland, it is even not known among Icelanders, of course, very little tourist pollution.

In past 5 years, Listhus was running artists residency in this “remote” village and over 150 artists have visited here and created their artworks inspired the nature and people hballonweg.Still002ere.

Through the program, Olafsfjordur Impression, we will show you what the impression from an outsiders perspectives. It’s the whole, but pieces by pieces.

The program is in 2 parts:

ballonhaven.Still001

 

Part 1: Video Screening: When the sun refuses to shine

Movie list:

 

Bobby- YU Shuk Pui (Hong Kong)

Kínverska Listakonan, YU Shuk Pui frá Hong Kong verður með Gjörning í Deiglunni á vegum Gilfélagsins á opnun Listasumars.

FullSizeRender (21)Stendur yfir milli kl. 15-16!
Allir velkomir

 

 

menningarrad-eythings-logo

 

akureyrarstofa_menning.logo

Ein vika laus!!

Gilfélagið auglýsir!
Vegna forfalla í júlí er gestavinnustofan ennþá laus síðustu vikuna 25-31.júlí. Vinnustofa er fullbúin og hentar ágætlega fyrir einn til tvo listamenn. Verð fyrir vikuna er 25.þúsund. Áhugasamir  sendið mail á studio.akureyri@gmail.com

www.listagil.is

facebook: Gil Artist Residency Iceland12696012_10154064479491178_1832570269_n

Gestavinnustofa Gilfélagsins!

Gestavinnustofa Gilfélagsins auglýsir!
Vegna forfalla núna í júlí er vinnustofan laus, okkur langar að bjóða listamönnum að koma og dvelja  viku í senn.  Vinnustofan er á besta stað í bænum, er fullbúin og hentar ágætlega fyrir einn til tvo listamenn.  Verð fyrir vikuna er 25.þúsund.
Sjá uppl. www.listagil.is og einnig á FB: Gil artist residency Iceland
áhugasamir sendi e-mail á studio.akureyri@gmail.com12696012_10154064479491178_1832570269_n