Fréttir

Undir berum himni – Guðmundur Ármann Sigurjónsson

Guðmundur Ármann Sigurjónsson opnar sýninguna Undir berum himni, þar sem til sýnis verða um 30 vatnslitamyndir. Sýningin opnar föstudaginn 7. febrúar kl. 14:00 og verður opin laugardag og sunnudag. Þá verður einnig opið miðvikudaginn 11.febrúar kl. 14:00–17:00 og...

Solastagia – Gillian Alise Pokalo og Tereza Kocian

| ENGLISH BELOW | Solastalgia (/ˌsɒləˈstældʒə/) er form tilfinningalegrar eða tilvistarlegrar vanlíðunar sem orsakast af neikvæðum umhverfisbreytingum. Hægt er að greina á milli solastagíu sem upplifunar neikvæðra breytinga í núinu og umhverfiskvíða sem tengist eða áhyggjum af því...

Sýning sjö – Listsýning Samlagsins-sköpunarverkstæðis

Laugardaginn 6. desember opnar Sýning sjö í Deiglunni. Til sýnis verða verk eftir nemendur Samlagsins-sköpunarverkstæðis, sem eru á aldrinum 6-16 ára og sátu 12 vikna listnámskeið. Samlagið leggur áherslu á teikningu, málun, mótun og grafík/þrykk. Opnunartímar eru eftirfarandi:...

JÓLA LISTA OG HANDVERKSMARKAÐUR 2025

Þetta er viðburðurinn til að sýna fram á sköpunaraflið og dreifa jóla gleðinni! Við erum spennt að tilkynna opið boð um þátttöku á komandi Jólamarkaði Deiglunar á Akureyri, og við bjóðum þig hjartanlega velkominn að vera hluti af...

 Hugarró – Vatnslitasýning Jónu Bergdal

 14-16. nóvember 2025 , opnun 14. nóv kl. 17:00-21:00 Vatnslitir hafa átt hug minn síðustu ár og ég elska að vinna með þá og láta þá vinna með mér.   Náttúran og mitt nánasta umhverfi hefur ávallt haft áhrif...

SVART | Ragnar Hólm í Deiglunni

Ragnar Hólm opnar málverkasýninguna SVART í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 8. nóvember kl. 14. Á sýningunni eru ný abstrakt olíumálverk og vatnslitamyndir. „Olíumálverkin lýsa ákveðinni óreiðu sem gerir vart við sig innra með mér þegar blikur eru á...

We Are Nature

Sýning eftir Pierre Leichner Kanadíski listamaðurinn Pierre Leichner, sem nú dvelur sem gestalistamaður í Deiglunni, mun sýna verk sín á sýningunni We Are Nature í Deiglugalleríinu dagana 24.–26. október. Sýningin verður opin fyrir gesti á föstudag frá kl....

Pierre Leichner 

Gestalistamenn Gilfélagsinns í október 2025 Á meðan við lifum á tímum fordæmislausrar velmegunar eru fátækt og hungur enn veruleiki.Við erum í auknum mæli meðvituð um umhverfi okkar, en höldum samt áfram að eyðileggjaþað. Þrátt fyrir umtalsferðar framfarir í skilningi...

Fyrirlestur um vistvænt hús í Eyjarfirði.

Miðvikudaginn 8. Október kl. 17:30 – 19:00 Tækifæri og erfiðleikar vistvænnar byggingarframkvæmda á Íslandi Fyrirlestur á ensku. Ókeypis aðgangur. Skráning á: https://forms.gle/m4HgmEB7mw4sgVh7A