Fréttir

Margskonar dagar / Many kinds of days

Sýning Dylan Anderson, desember gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni föstudaginn 27. desember kl. 17.00 Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL) heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri. English text below. Hvað...

Dylan Anderson

Gestalistamaður Gilfélagsinns í desember 2024 Dylan Anderson listamaður búsettur í New York borg sem vinnur með filmu ljósmyndun. Í myndum sínum kannar hann tímabundin tengsl. Hann leitast við á að skapa dínamík þar sem unnið er með samspil andlitsmynda...

Fabric figure doll – Tau verur gerðar úr fötum

Námskeið leitt af Yen – Yu Tseng textíl listamanni frá Taívan, verður haldið í Deiglunni Laugardaginn 21. desember frá 14 – 16. Hvernig væri að skapa eitthvað sérstakt úr gömlu fötunum þinum. Námskeiðið stendur frá 14 – 17...

List og handverksmessa 2024

Hinn árlegi lista og handverksmarkaður Gilfélagsins verður haldinn dagana: 14.-15. desember 2024 Opnunartímar:Lau : 13:00- 18:00Sun: 14:00- 17:00 Eftirfarandi lista og handverksfólk tekur þátt í markaðinum: Anna María og Barbara Gillian Pokalo Tereza Kocianova Ísabella M.L. Þórólfsdóttir Sara...

Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning Draumaleikhússins. 

Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning haustannar Draumaleikhússins verður sýnd í Deiglunni föstudag 6. desember, til sunnudags 8. desember næstkonmandi. Leikritið er ný leikgerð eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Pétur Guðjónsson byggð á sígildri sögu Charles Dickens um...

3. sýning Samlagsins

Þriðja nemendasýning Samlagsins sköpunarverkstæðis opnar laugardaginn 30. nóvember kl. 14.00 Syningin verður einnig opin sunnudaginn 1. desember frá 14 -17. Aðeins þessi eina sýningarhelgi! Lokasýning á afrakstri nemenda sem sótt hafa námskeið Samlagsins – sköpunarverkstæðis nú í haust....

BOREAL SCREENDANCE FESTIVAL 2024

Vídeódanshátíðin Boreal kemur í Deigluna helgina 8. – 10. nóvember 2024. Vídeódanshátíðin Boreal hefur verið Í Deiglunni frá árinu 2022, hátíðin sjálf fer nú fram í fimmta sinn 1. – 13. nóvember 2024! Sýningarstaðir eru Listasafnið á Akureyri, Mjólkurbúðin...

NNN-DDD-wet dreams(are made of this)

Sýning Lars Jonsson gestalistamanns Gilfélagsins í október opnar laugardaginn 16. október kl. 14.00 Sýningin verður opin frá 14 – 17 helgina 26. – 27. október. Opinn munnur segir minna en 1000 L(orð), eins og gamli maðurinn og hafið...