Margskonar dagar / Many kinds of days
Sýning Dylan Anderson, desember gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni föstudaginn 27. desember kl. 17.00 Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL) heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri. English text below. Hvað...