Tagged: Akureyri

Belt of Venus

Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...

Boreal Screendance Festival

í Deiglunni 11. til 17. nóvember Boreal er alþjóðleg vídeódanshátíð sem fór fyrst fram í nóvember 2020 í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Myndbönd frá mörgum listamönnum frá mismunandi löndum voru sýnd, mest þó frá Íslandi og Mexíkó. Síðan þá...

Nítján þúsund klukkustundir

Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....

Retreating

Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2023.

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

Verið velkomin í Deigluna um næstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“ Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirði stendur fyrir á vegum Gilfélagsins. Innsetning  byggist á  vídeo og hljóð upptökum. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag milli...

Gilfélagsgleði verður haldin í Deiglunni!

Gilfélagsgleði verður haldin í Deiglunni, laugardaginn 21.maí frá kl. 14:00 og stendur frameftir kvöldi! Við byrjum á því kl. 14:00 að formaður Gilfélagsins hann Guðmundur Ármann Sigurjónsson segir sögu félagsins í stuttu máli og greinir frá framtíðasýn og...