After the Birds Silence – Að lokinni þögn fuglsins
Sýning Mariana Arda í Deiglunni helgina 27. og 28. janúar.
Opnun laugardag 27. janúar kl.14.00 opið sunnudag 28. janúar frá 14 – 17. Aðeins þessa einu helgi
Mariana Arda, sýnir verk sín eftir dvölina í gestavinnustofu Gilfélagsinns í janúar.
Mariana Arda er myndlistarkona sem gjarnan sökkvir sér niður í ólík svið listrænnar sköpunar og útfærir verk sín í teikningar, málverk, klippimyndir eða kvikmyndir.
Arda ólst upp í Odemira, einstöku þorpi í dal skreyttum hvítum húsum og á í Suðvestur-Portúgal. Hún þakkar einfaldleikanum og ró uppeldis síns í sveitinni mikla næmni sína. „Að alast upp í Odemira var að vaxa úr grasi á takti tíma alsnægta, einfaldleika og þakklætis fyrir hversdagsleikanum.“ Síðan hún lauk meistaranámi í arkitektúr í líflegum borgum: Lissabon og Feneyjum, hefur sú fræðilega vegferð haft veruleg áhrif á listræna þróun Arda.
Hún blandar saman hliðstæðum ferlum og lagskiptum stafrænum ferlum og byggir þannig upp vef af verkum. Fyrir Arda er áhorfandinn einnig hluti verksins eða meðflytjandi, Þannig er fullkomnun verksins ekki aðeins viðtaka heldur virk þáttaka áhorfendans, hvort sem er í rýmislegu samhengi eða í beinu samspili við listaverkið.
Verk Arda fanga ekki aðeins hennar persónulega ferðalag heldur einnig hina einföldu sammannlegu upplifun. Þau kanna samspil smáatriða við víðáttur rýmisins í mannlegu varnarleysi. Frá hennar sjónarhóli er það að kafa ofan í þennann veruleika, það sem kveikir sköpunargáfuna. „Sérstæku smáatriðin sem við byggjum raunveruleika okkar á eru þau sem færa mér tilganginn til að skapa og deila, einhverju sem er örugglega ekki nýtt en eitthvað sem er nauðsyn að endursegja á minn sérstaka hátt.
Um sýninguna.
‘After the Birds Silence’ delves into the internal process that unfolds during moments of profound solitude, as we willingly expose ourselves to our silence.
In the contemporary world, silence is a rare gem awaiting rediscovery—not due to its absence, but rather the non-existing coexistence with it. When granted a brief opportunity to embrace it, an intensely almost unbearable silence surfaces, the terrifying personal silence known only to ourselves becomes audible. The apprehension of experiencing it is rooted in the understanding that it brings forth a multitude of questions.
This artistic endeavor serves as a portal into a multi-layered narrative, expressed through introspective prose that underscores the significance of embracing solitude. It accentuates the necessity of being present within our internal tumultuous silence. The exhibition extends this experience onto the Icelandic landscape, utilizing the metaphor of mountains to symbolize distinct phases of the process. It’s an internal dematerialization that happens when we delve into the essence of our silence and reveal the cascade of our thoughts, worries, fears, and dreams.
During this dematerialization, we witnessed a unique period that guides us towards an inevitable acceptance of our vulnerability to the world. The beauty of this acceptance lies in the “after”, a state that ideally projects an intuitive continuity through an open window —a continuous exploration and understanding of oneself in relation to the vulnerability of being now on the other side of the window.