Gjörningur Heather Sincavage
í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember, húsið opnar kl.14
Gjörningur Heather Sincavage hefst kl 14.30, húsið opnar kl. 14.00. Gjörningurinn stendur yfir í tvær klukkustundir. Gestir eru hvattir til að koma og fylgjast með eins lengi og þeir vilja en ekki er gert ráð fyrir að þeir dvelji allan tímann. Heather er gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember, þetta er lokasýning hennar eftir dvölina.
English text below.
Sincavage mun sýna tvö tengd verk, stuttann myndbandsgjörning sem ber titilinn „thresholds unraveled“ og lifandi gjörning sem hún fremur með yfirskriftinni „to my little hearth his fire came“. í þessumverkum má sjá litlar vísanir í átt að trefjalistum, listar sem sögulega er gerð af konum innan heimilis, oftast kölluð „kvennastörf“. Sincavage notar þetta hugtak til að rannsaka nánar streituröskun eftir áfall af völdum ofbeldis í nánum samböndum. Í verkunum tveim sem kynnt eru, kannar hún áfallaviðbrögð „sundrungu“ sem er skilgreind sem „rof á milli upplifunar einstaklings, skynjunar hanns á milli hugsana, sjálfsvitundar og persónulegrar sögu.
Aðvörun: Þetta er lifandi flutningur sem mun innihalda óvænt hljóð og hávaða.
Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2023
Heather Sincavage er myndlistamaður, sýningarstjóri og kennari. Hún ástundar gjörningalist þar sem sérhæfing hennar miðast við að byggja upp sjálfbæra frammistöðu byggða á félagslegu réttlæti. Hún notar eigin reynslu af ofbeldi í nánum samböndum sem brunn til að skilgreina það líf sem lifað er eftir áföll.
Verk hennar hefur verið sýnt í Tate Modern og varpað á hinn sögulega Daniels og Fisher klukkuturn í miðbæ Denver, CO, meðal annars og víða um Evrópu. Hún hefur komið fram í Queens Museum and Grace Exhibition Space í NYC; Tempting Failure Festival of Performance Art & Noise í London, verið í beinni gegn um gerfihnött á Miami Art Basel; í Lettneskri miðstöð fyrir gjörningalist í Riga; og galleríum víðsvegar um Bandaríkin. Hún hefur sýnt á yfir 40 einka- og samsýningum víðs vegar um Bandaríkin í Þýskalandi, Svíþjóð, Spáni, Finnlandi auk Íslands.
Upprunalega frá Suðaustur-Pennsylvaníu, náði hún BFA frá Tyler School of Art, Temple University í Philadelphia, Pennsylvania, og MFA frá School of Art, University of Washington, Seattle, Washington. Hún er alumni frá The Vermont Studio Center auk fjölda annarra gestadvala- og félagasamtökum í Bandaríkjunum og Evrópu. Verk hennar hafa verið birt í Surface Design Journal og 2022 útgáfunni „An Introduction to the Phenomenology of Performance Art: SELF/S“ eftir Dr. T.J. Beikon frá University of Chicago Press.
Árið 2018 hlaut Heather Tanne Foundation verðlaunin, jafninga verðlaun og námsstyrk fyrir framúrskarandi framlag til gjörningalista. Hún er nú dósent í myndlist og forstöðumaður Sordoni Art Gallery við Wilkes háskólann.
Sincavage will present two related works, a short performance-to-video entitled „thresholds unraveled“ and a live durational performance entitled „to my small hearth his fire came.“ Each of these works focus on small gestures that make reference to fiber arts traditionally done by women domestically. Often this is referred to as „women’s work.“ Sincavage uses this concept to further investigate post traumatic stress disorder caused by intimate partner violence. In the two works presented, she explores the trauma response of „dissociation“ defined as „a disconnection between a person’s sensory experience, thoughts, sense of self, or personal history.“
Her performance will occur over two hours. Visitors are encouraged to come and observe for as long as they desire but are not expected to stay the entire duration. Trigger warning: The live performance will include sudden loud noises
Heather Sincavage is an artist, curator, and educator. Her practice utilizes performance art where her expertise centers on building a sustainable performance practice around social justice causes. She uses her own experiences with intimate partner violence as a case study analyzing what it is to live after trauma.
Her work has been screened in the Tate Modern and projected onto the historic Daniels and Fisher bell tower in downtown Denver, CO, amongst other locations across Europe. She has performed at the Queens Museum and Grace Exhibition Space in NYC; Tempting Failure Festival of Performance Art & Noise in London, Alive at Satellite during Miami Art Basel; Latvian Center for Performance Art in Riga; and galleries across the United States. She has exhibited in over 40 solo and group exhibitions across the United States and in Germany, Sweden, Spain, Finland, and Iceland.
Originally from Southeastern Pennsylvania, she received her BFA from Tyler School of Art, Temple University in Philadelphia, Pennsylvania, and her MFA from School of Art, University of Washington, Seattle, Washington. She is an alumna of The Vermont Studio Center as well as numerous other residencies and fellowships in the United States and throughout Europe. Her work has been published in Surface Design Journal and the 2022 publication „An Introduction to the Phenomenology of Performance Art: SELF/S“ by Dr. T.J. Bacon for the University of Chicago Press.
In 2018, Heather received the Tanne Foundation Award, a peer-nominated honor for scholarship excellence and emergent contributions to the performance art field. She currently is an Associate Professor of Art and the Director of the Sordoni Art Gallery at Wilkes University.