Tagged: Gilfélagið

Retreating

Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...

Tilfallandi

Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...