Gestalistamaður febrúar mánaðar er Claudia Mollzahan frá Englandi
Claudia Mollzahan verður með fyrirlestur í Ketilhúsinu þann 15.feb. kl. 17:00 Einnig verður hún með sýningu í Deiglunni 27 og 28. febrúar. Allir velkomnir. www.elysiumgallery.com/claudia-mollzahn