Ljósmyndamessa í Deiglunni
Ljósmyndamessa í Deiglunni
Helgina 8. – 9. oktober fer fram ljósmyndamessa í Deiglunni.
Þar verða til sýnis ljósmyndir eftir norðlenskt listafólk, bæði sem stundar iðju sína af áhuga og eldmóði eða starfar við ljósmyndun á einn eða annan hátt.
Sýningarstjóri er Daníel Starrason
Sýningin er opin kl 14 – 17 á laugardag og sunnudag
Allir eru velkomnir.
Þátttakendur:
Daníel Starrason
Eyþór Ingi Jónsson
Linda Ólafsdóttir
Völundur Jónsson
Margrét Elfa Jónsdóttir
Agnes Heiða Skúladóttir
Rolf Birgir Hannén
Elver Freyr Pálsson
Ljósmyndamessan er á vegum Gilfélagsins og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands Eystra og Akureyrarstofu.