Opið fyrir umsóknir um Gestavinnustofu!
Opið er fyrir umsóknir fyrir Gestavinnustofu Gilfélagsins fyrir 2017. Umsóknarfresturinn rennur út 1.júlí 2016. Sæja um!
Opið er fyrir umsóknir fyrir Gestavinnustofu Gilfélagsins fyrir 2017. Umsóknarfresturinn rennur út 1.júlí 2016. Sæja um!
Jessica Smith er myndlistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins! Jessica kemur frá Alabama USA, við bjóðum hana velkomna í Listagilið og hlökkum til þess að sjá hvað hún skapar á meðan á dvölinni stendur. Hún mun setja upp sýningu...
Aðalfundur Gilfélagsins var haldinn í gær, kosin var ný stjórn og nýr formaður. Gaman að segja frá því að nýji formaðurinn er einn af stofnendum Gilfélagsins og einnnig fyrsti formaður þess. Hann Guðmundur Ármann Sigurjónsson hefur alla tíð...
Myndlistasýning í Deiglunni. Laugardag og sunnudag 23. & 24. apríl. kl. 14:00-17:00. Allir hjartanlega velkomnir! Myndlistamennirnir Ole Nesset frá Noregi og Callum Lantham frá Bretlandi. Opna sýninguna „An Exploration of Things Regarding Odin’s Eye“ um næstu helgi. Þeir félagar...
Það dvelja tveir listamenn í Gestavinnustofu Gilfélagsins um þessar mundir. Ole Nesset frá Noregi og Callum Lantham frá Bretlandi. Við vonum að þeir félagar njóti dvalarinnar, en þeir eru að setja upp sýingu um næstu helgi í Deiglunni....
Listamaður mánaðarins í Gestavinnustofu Gilfélagsins er Mille Guldbeck frá Ohio í Bandaríkjunum. Mille verður með fyrirlestur í Ketilhúsinu þann 15.mars kl: 17:00 Einnig verður Mille með sýningu í Deiglunni í lok mánaðarins. Lesið meira um listakonuna á: Mille Guldbeck...
Claudia Mollzahn myndlistakona frá Þýskalandi sýnir í Deiglunni! Claudia er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún sýnir þau verk sem hún hefur verið að vinna að á tímabilinu. Hún vinnur m.a. með textil innsetningar og gjörninga.Claudia er búsett...
Þriðjudaginn 16. febrúar heldur þýska textíllistakonan Claudia Mollzahn Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Textiles in Movement. Þar fjallar hún um þroskaferli sitt í listinni með því að skoða eigin verk og tilvísanir í listamenn sem...
Vikar Már opnar myndlistasýninguna „SBKH3766“ um næstu helgi í Deiglunni. Þetta er önnur einkasýningin hans, en hann hefur ekki sýnt áður á Akureyri. Á sýningunni eru verk frá 2015 og einnig frá 2016. Abstrakt verk er það sem...
Salur Deiglunnar er til leigu, salurinn er fjölnotasalur sem nýtist bæði fyrir sýningar, viðburði, fyrirlestra og fl. Áhugasamir hafið samband við Gilfélagið, gilfelag@listagil.is
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.