Lifandi vatn – Guðmundur Ármann & Ragnar Hólm by Heiðdís · Published nóvember 28, 2016 · Updated apríl 30, 2017 Verið velkomin á opnun myndlistarsýningar Guðmundar Ármann og Ragnars Hólm í Deiglunni á Akureyri, laugardaginn 3. desember kl. 14-18. Einnig opið sunnudaginn 4. desember. Félagarnir sýna nýjar vatnslitamyndir og einnig fáein olíumálverk. Share
South River Band – Útgáfutónleikar júlí 5, 2019 by Heiðdís · Published júlí 5, 2019 · Last modified júlí 15, 2019