Dulheimaglóð
Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...
Í tilefni af ráðstefnu um álfa huldufólk opnar í Deiglunni föstudaginn 19. apríl kl 14, samsýning á verkum listafólks sem er næmara en gengur og gerist. Í tilefni af ráðstefnu um huldufólk og álfa sem haldin er í...
Sýning Donat Prekorogja gestalistamanns Gilfélagsins opnar í Deiglunni á Skírdag, fimmtudaginn 28. mars kl. 17.00. Aðeins þessi eini sýningardagur! Donat Prekorogja og fæddist í Sviss árið 1999. Hann lauk BA námi í myndlist frá HEAD Genève, þar sem...
Gestalistamaður Gilfélagsinns Sanna Vatanen opnar í Deiglunni laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00. Sýningin „LANDSLAGSGARN“ verður í Deiglunni á Akureyri 24. og 25. febrúar. Opnunartími: frá 14 til 17. Sanna verður viðstödd & spinnur ull í garnið sitt. Finnska...
Myndlistarsýning Karólínu Baldvinsdóttur opnar föstudaginn 16. febrúar kl 19.00. Opnar föstudaginn 16.febrúar, opið laugardag og sunnudag kl 14-17. Einungis þessi eina sýningarhelgi, Listamaðurinn sýnir meðal annars málverk sem eru afrakstur baráttunnar við tímann og hringformið í ýmsum útgáfum,...
Sýning Mariana Arda í Deiglunni helgina 27. og 28. janúar. Opnun laugardag 27. janúar kl.14.00 opið sunnudag 28. janúar frá 14 – 17. Aðeins þessa einu helgi Mariana Arda, sýnir verk sín eftir dvölina í gestavinnustofu Gilfélagsinns í...
Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir í Deiglunni helgina 16. og 17 desember. Xurxo Pernas Diaz er gestalistamaður Gilfélagsins í desember hann sýnir í Deiglunni 16. – 17. desember næstkomandi sýningin er opin frá 14 – 17 báða dagana. Xurxo sýnir...
Gilfélagið er stoltur samstarfsaðili Boreal Screendance Festival sem er mætt í Listagilið í fjórða skiftið. Við bjóðum magnaða dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan: www.borealak.is er vefsíða hátíðarinnar
Næstkomandi föstudag, 10. nóvember kl. 16.00, opnar myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin er einstök en verkin sem eru til sýnis eru öll verk áhugahóps myndlistarfólks sem allt á það sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Fræðsla...
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar Einkasafnið í Deiglunni 13. – 22. október 2023. Sýningin er opin 14. 15. 20. 21. og 22. október frá 14 – 17. Einkasafnið er verkefni sem Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson hefur unnið að síðan 2001 og...