Fréttir

Gjörningur á laugardaginn

Gjörningur Laugardaginn 4. janúar kl. 16:30. Deiglan, Listagili. Danielle Galietti og Matthew Runciman eru alþjóðlegir myndlistarmenn frá Norður Ameríku. Þau vinna saman sem „The Bull and Arrow“. Danielle er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla, fyrrum keppandi í...

Relics / Minjar – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun Relics í Deiglunni laugardaginn 28. desember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í desember, Cecilia Seaward, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 29. desember kl. 14 – 17...

Zebrahestar og Íslenskt Brennivín – Myndlistasýning

Rögnvaldur Gáfaði heldur myndlistarsýninguna „Zebrahestar og Íslenskt Brennivín“ í Deiglunni helgina 14. – 15.desember. Sýningin verður opin frá kl.11:00 – 17:00 báða dagana. Þetta er þriðja einkasýning Rögnvaldar, tvær fyrri voru í Populus Tremula 2010 og 2013. Boðið...

Cecilia Seaward

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember er Cecilia Seaward. Cecilia Seaward er myndlistamaður sem vinnur þvert á miðla ásamt því að vera danshöfundur, kvikmyndaframleiðandi og sjálfstæður fræðimaður sem býr í New York. Í gestavinnustofu Gilfélagsins mun Cecilia vinna að verkefni...

Stjórnarfundur 2. desember

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 2. desember 2019 kl 16:30 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu Dagskrá   Námskeið haustsins – uppgör og lokaskýrsla   Námskeiðin gengu mjög vel og...

Fundur um menningarmál 5. des. kl. 20

Stjórn Gilfélagsins hefur boðað til samráðs- og upplýsingarfundar félagsmanna og eintaklinga í Listagilinu. Markmið fundarins er að ræða þá stefnubreytingu í menningarmálum sem birst hefur hjá Akureyrarbæ.  Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 20:00 í Deiglunni, Kaupvangsstræti...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2019

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 30. nóvember kl. 12 – 17 og sunnudaginn 1. desember kl. 12 – 17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist,...

The Dawning of Night – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun The Dawning of Night í Deiglunni laugardaginn 23. nóvember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember, Matt Armstrong, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 24. nóvember kl....

Stjórnarfundur 4. nóvember 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 4. nóvember 2019 kl 16:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Ívar, Sigrún Birna , Aðalsteinn og Sóley. Dagskrá   Viðbrögð vegna fyrirhugaðrar sölu/leigu Deiglunnar   Fundurinn samþykkir að hafa samband...

Matt Armstrong

Matt Armstrong er myndlistamaður búsettur í Atlanta, Georgia í Bandaríkjunum og hlaut BFA hjá Valdosta State University 2003. Hans listræna ferli hefst yfirleitt með hugmynd sem hann reynir að miðla á myndrænan hátt. „Almennt reyni ég að miðla...